Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 56
54 KTRKJURITIÐ við hana með líkamlegri barneign um 12 ár eða lengur að sér vitandi meinum og mægðaspellum þeirra á millum. 1 fimmtu grein, að Daði Guðmundsson hefur verið í frillulífi og barneignum með Ingveldi Árnadóttur. En þau Daði og Ingveldur eru öðrum og þriðja að frændsemi. Hefur hann lofað við að skilja fyrr sagða synd. En þar um hefur hann orðið heitrofa og skriftrofa við biskup og kirkjunnar valdsmenn. Hefur hann í þessari óhlýðni verið ásamt með sagðri konu meir en 10 ár. 1 sjöttu grein, að hann hefur undir sig dregið Skálholts kirkju fasta eign, 2 hundruð hundraða eður meir, og haldið þeim eignum mörg ár í móti lögum. I sjöundu grein, að Daði Guðmundsson hefur undir sig dregið í móti lögum meir en tvö hundruð hundraða, er Skálholtskirkju og öðrum kirkjum þar í biskupsdæminu hefur til heyrt. Hefur hann haldið og enn nú heldur hann þessum peningum í engu leyfi löglegra kirknanna for- manna. 1 áttundu grein, að Daði Guðmundsson hefur tekið frá mér mína og Hóla Dómkirkju jörð, er Skarfstaðir heita, og þar með átta kúgildi eður fleiri. Heldur hann og hefur haldið greindri jörðu og peningum í 10 ár og nokkuð lengur í engu voru frelsi eður vorra umboðsmanna. Eru þessar allar sakir opinberaðar og sannprófaðar og af 12 prestum dæmdar upp á Daða Guðmundsson, og því höfum vér eftir kirkjunnar lögum forboðað Daða Guð- mundsson, gjört honum þrjár áminningar að leiðréttast og svo höfum vér látið lesa á hans lögheimili þann dóm og for- boðsbréf, sem gjört var undir vorum innsiglum um sagðar sakir. En þau bréf hafa h$ns heimamenn sundurrifið, þar með dregið og hrakið vora kennimenn og hindrað þá að lesa áðursögð bréf. Og því að Heilags Anda náð tilkallaðri höf- um vér með vorum 12 prestum bannsungið Daða Guð- mundsson 'með þeim sálmasöng að Guðslögum og heilagra feðra setningi, sem þar eru til skipaðir, með því öðru embætti og atkvæðisorðum, sem þar til heyra og allir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.