Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 66

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 66
64 KTRKJURITIÐ nokkurn mann, jafnvel þótt hún fegin vildi vinna það til að setja hann í hið meira bann og ofurselja hann tortím- ingu holdsins. Enda virðist það að sumu leyti óþarfi, þar sem hver maður hlýtur að fá sinn dóm og hljóta eftir því sælu eða vansælu, en verkefni kirkjunnar er þá áminn- ingin og uppfræðslan. Dómsvald sitt hefir hún látið renna inn í hið almenna umboðs- og dómsvald veraldlegrar vald- stjómar með þeim forsendum, að kirkjan lifi og dafni í kristnu þjóðfélagi. Hugmynd siðbótarmanna er að því leyti orðin að veruleika, að kirkjan er nú eingöngu andleg stofnun. Vald hennar og áhrif byggjast á meiri og nán- ari samvinnu safnaðar og prests. Magnús Már Lárusson. Loí syngið drottni (Cr or. Jútlas Makkabeus). Lag eftir G. F. Hándel Lof syngið drottni. Lýðir tigni hann. Miskunn hans er mikil, máttarverk hans stór. Lofi, lofi drottin loft og jörð og sjór. Hefjið gleðihljóma. Heiðrið skaparann. Lof syngi drottni Ijóssins bjarti her. Óminn ber að ofan Amen, svörum vér. Vald. V. Snœvarr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.