Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 51
UM KIRKJUAGANN Erindi flutt á aðalfundi Prestafélagsins 1948. Hér á eftir verSur reynt að sýna, hvert vald kennimenn landsins hafa. Með því að taka nokkur dæmi úr kirkju- sögunni er hægt að benda á, hvaða þróun hafi átt sér stað í beitingu lyklavaldsins og kirkjuagans. Að vísu mun ekkert það koma fram, sem ekki hefir kunnugt verið áður, og niðurstaða sú, sem fengin verður, mun ekki þykja óvænt. Kristinréttur Árna biskups, Kristinréttur hinn nýi, hefst á þessum orðum: Það er upphaf laga vorra Islendinga, sem uPphaf er allra góðra hluta, að vér skulum hafa og halda kristilega trú. — Þessi er grunntónninn, sem ómað hefir í nærri þúsund ár. Þá vönduðu menn betur til lagasetn- ingar en gert er nú. Þá kunnu menn að setja fram hugsun sína og vilja í fögru en stuttorðu máli. Nú getum vér ekki vitnað til jafnháleitra orða í gildandi lögum. Samt er ómur- inn ekki enn að fullu þagnaður. Dauft hljómar hann enn í stjórnarskránni frá 1944, 62. og 63. gr.: Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Islandi, og skal rík- isvaldið að því leyti styðja hana og vernda. — Breyta má Þessu með lögum. — Landsmenn eiga rétt á að stofna fé- lög til að þjóna Guði með þeim hætti, sem bezt á við sannfæringu hvers eins, þó má ekki fremja neitt, sem er gagnstætt góðu siðferði og allsherjarreglu.— Milli kristnitökunnar árið 1000 og setningar stjómar- skrárinnar 1944 er liðinn langur tími. Margt hefir breytzt. Enn meira hefir algjörlega horfið. Oft og tíðum söknum vér þess, sem liðið hefir undir lok. Oss hættir til að fegra 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.