Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.01.1949, Blaðsíða 82
80 KERKJURITIÐ Fréttir. Guðfræðisdeild Háskólans. Þessir menn eru nú innritaðir í guðfræðisdeild Háskólans: Helgi Tryggvason kennari við Kennaraskólann í Reykjavík. Sverrir Haraldsson, Fáskrúðsfirði. Björgvin Magnússon Reykjavík. Jónas Gíslason, Reykjavík. Gísli H. Kolbeins, Vestmannaeyjum. Björn H. Jónsson, Bakka í Viðvíkursveit. Ingi Jónsson, Reykjavík. Kristján Róbertsson, Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. Magnús Guðjónsson, Reykjavík. Magnús Guðmundsson, Reykjavík. Eggert Ólafsson Reykjavík. Fjalar Sigurjónsson, Reykjavík. Ragnar Lárusson, Miklabæ. Rögn- valdur Finnbogason, Hafnarfirði. Þorbergur Kristjánsson, Bol- ungavík. Þorsteinn Thorarensen fulltrúi, Reykjavík. Þorvarður Örnólfsson, Reykjavík. Hálfrar aldar afmæli K.F.U.M. í Reykjavík. Kristilegt félag ungra manna í Reykjavík átti 50 ára afmæli 2. janúar s.l., og var þess minnzt með hátíðasamkomu í húsi K.F.U.M. að kveldi þess dags. Var stofnandi félagsins, dr. Frið- rik Friðriksson, hylltur og honum þakkað frábært brautryðj- andastarf hans. Má telja dr. Friðrik einn af merkustu og ágæt- ustu mönnum í Kristnisögu íslands, og væri þess óskandi, að andi hans fengi að móta starf K.F.U.M. á komandi árum. Jólakveðja til íslenzkra skólabarna var eins og í fyrra send út um land allt fyrir jólin. Bræðra- lag, kristilegt félag stúdenta, gaf út. Kapella Háskólans hefir nýlega fengið pípuorgel, mjög vandað, frá Englandi. Það er af líkri gerð og orgelin nýju í Bessastaða og Eyrar- bakkakirkjum. Myndin framan á Kápu er af Árbæjarkirkju í Rangárvallaprófastsdæmi. Hún er reist árið 1887. Útkirkja frá Kálfholti. Leiðrétting. í síðasta hefti Kirkjuritsins, bls. 275, hafa víxlazt nöfnin undir myndunum. Fremri myndin er af séra Ásmundi Jónssyni, hin af séra Ólafi Pálssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.