Kirkjuritið - 01.04.1952, Síða 5

Kirkjuritið - 01.04.1952, Síða 5
RÆÐ A við sorgarathöfn til minningar um forseta íslands, Svein Björnsson. Ásmundur GuOmundsson flutti í Hólmsins kirkju í Kaupmannahöfn hinn 2. febr. 1952. Að foringjar veittu forystu í Israel, að fólkið kom sjálfviljuglega — fyrir það lofið Drottinn. (Dóm. 5, 21. Þannig kvað hebreskt skáld fyrir 3000 árum, og Þó geta þessi orð enn hljómað ung og ný í eyrum vorum hér í dag á þessari hátíðarstund, er vér minn- umst fyrsta forseta Islands, Sveins Björnssonar, lát- ins. Vér þurfum aðeins að breyta einu orði, svo að ísland komi í stað Israels: Að foringjar veittu forystu á Islandi, að fólkið kom sjálfviljuglega — fyrir það lofið Drottinn. Myndir ágætustu sona Islands allt frá aftureldingu Þjóðarinnar á 18. öld líða oss fyrir hugarsjónir — forystumenn, er hafa orðið Islands hamingju að vopni. Fylking þeirra hefir se orðið þéttskipaðri með árunum, og á lífi þeirra og starfi byggjum vér nú, Islendingar. Vissulega er það mikið þakkarefni.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.