Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1952, Blaðsíða 39
SPÁMENN GAMLA TESTAMENTISINS 103 Nahum, Habakúk, Joel, Haggai og Sakaría hafi verið í hópi þeirra. Mun auðveldara er að gera sér grein fyrir lífi, starfi og boðskap ritspámannanna en fyrirrennara þeirra. Margt í ritunum eru heimildir frá fyrstu hendi. En viðfangs- efnið verður þá að sama skapi margþættara og yfirgrips- meira. Hér verður þvi aðeins tækifæri til að minnast á fátt eitt. Skal fyrst leitazt við að gera nokkra grein fyrir hugsunarhætti, innra lífi og starfsaðferðum þessara spá- manna, — og síðan boðskap þeirra. Amos er ritspámannanna elztur. Hann starfaði í ísraels- ríki um miðja 8. öld f. Kr. Amosi virðist vera ljóst sjálf- mn, að hann er spámaður með öðrum hætti en þeir, sem á undan höfðu starfað. Hann segist hvorki vera spámaður oó af spámannaflokki kominn, — en hann hefir hlotið köllun af Guði. — Spámaðurinn minnist atviks, er Guð tók hann frá hjarðmennskunni og sagði við hann: ,,Far bú og spá þú hjá lýð mínum Israel“ (Amos 7, 14—15). Amos var fjárhirðir suður í Tekóa skammt frá Betlehem. Hann hafði ekkert samband haft við spámannaflokkana. En svo byrjaði hann að sjá sýnir og honum varð ljóst, að Guð fól honum nýtt hlutverk: Að spá, að flytja þjóð sinni boðskap. _ Fyrir daga ritspámanna Israels verður aðallega vart tvenns konar skilnings á eðli köllunar í Austurlöndum. — Annars vegar var litið svo á, að því fylgdi köllun að fæðast inn i ákveðna ætt eða ættkvísl. Menn fæddust til þessa starfs eða hins. Hins vegar vai álitið, að sá, er hlotið hafði í vöggugjöf hæfileika í ein- úverja átt, hefði þar með fengið köllun. Hann væri skyld- Ur til að nota hæfileikana. Ritspámenn Israels líta öðrum augum á köllunina. Þeir eru hvorki fæddir spámenn né búa yfir hæfileikum, sem gera það eðlilegt, að þeir takist slíkt hlutverk á hendur. En Guð hefir opinberazt þeim. Mann hefir kallað þá. Þeirra var aðeins að hlýða. Sumir §era tilraun til að lýsa köllunaraugnablikinu. Jesaja, sem starfaði í Júdaríki á síðari helming 8. aldar f. Kr., var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.