Kirkjuritið - 01.04.1952, Side 57

Kirkjuritið - 01.04.1952, Side 57
121 ÞRETTÁNDASPJALL 1952 fe®a yfír um drenginn. Drengurinn vaknaði og hrökk dauð- hræddur frá föður sínum. En þessi stóri maður, sem bersýni- le®a var nokkuð miður sín, faðmaði drengirin að sér og reyndi eins og hann gat að forðast að láta hina þungu hönd sína hvíla a baki drengsins. er sárhryggur, drengurinn minn,“ mælti hann. „Ég er sárhryggur. Ég skal aldrei gera þetta framar. Svo hjálpi mér Éuð, bamið mitt. Ég skal aldrei blaka við þér framar, hvað sem Pú gerir. Ég er sárhryggur.“ °g þessi fílefldi maður fór að hágráta — og drengurinn með bonum. Eftir stundarkorn tók faðirinn aftur til máls: „Ertu í raun °g veru kristinn, sonur minn?“ »Já, pabbi minn,“ svaraði drengurinn og var hálfhræddur við föður áinn. ..Kanntu að biðja, bamið mitt?“ »Já, ofurlítið, pabbi. Ég hefi lært ofurlítið að biðja.“ ..Sonur minn, viltu biðja fyrir honum gamla pabba þínum, eftil' ubt, sem ég hefi gert þér?“ »Já, það vil ég sannarlega gera.“ ..Viltu biðja fyrir mér núna?“ ..Það vil ég gera af öllu hjarta.“ ..Getur þú kropið á kné og beðið fyrir mér?“ . »Eg held það, og ég skal reyna.“ Og drengurinn brölti fram . ruminu> kraup á kné og lagði handlegginn um hálsinn á föður sinum, og á meðan faðir hans klappaði honum undur blíðlega og mjúklega á helsárt bakið, byrjaði drengurinn að biðja; ..Blessaði Drottinn minn, bjargaðu honum pabba mínum. Mig ngar svo innilega til þess, að pabbi minn verði kristinn Drengurinn snökti. Gamli maðurinn snökti. Drengurinn hélt ram að biðja, grátandi. Eftir nokkrar mínútur greip faðir bans fram í: ’’Sonur minn. Þetta er allt í lagi. Ég geri þetta tafarlaust. Ég ^ Kristi hjarta mitt nú, á stundinni. Segðu mér, hvernig ég a að fara að því. Ég ætla að taka á móti Jesú sem Frelsara minum, nú á stundinni.“ rengurinn varð svo himinlifandi af fögnuði, að hann stein-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.