Kirkjuritið - 01.04.1952, Page 63

Kirkjuritið - 01.04.1952, Page 63
UM SKEMMTANIR 127 þær er vaxnar voru, vesæl kvaðst æ til lítil. „Eg skal og“, kvað kerling, „með Ingólfi ganga, meðan mér tvær of tolla tennur í efra gómi.“ Haustboð var efnat í Grímstungum og knattleikur. Ingólfur kom til leiks og margt manna með honum neð- an úr dalnum. Veður var gott og sátu konur úti og horf ðu a leikinn. Valgerður Óttarsdóttir sat uppi í brekkunni frá og konur hjá henni. Ingólfur var að leikum og fló knötturinn upp þangað. Valgerður tók knöttinn og lét ^°ma undir skikkju sína og bað þann sækja, er kastað afði. Ingólfur hafði þá kastað, hann bað þá leika, en ann settist niður hjá Valgerði og talaði við hana allan Þann dag. Pegurð sumra kyrra haustdaga er einstæð og minni- eg. Fátt er ógleymanlegra en litaskrúð lyngbrekkunnar 1 haustsólinni. Sá bjarmi leikur um þessa sögu. Og hér ?ln Þeir þræðir allir, sem ég ætlaði mér að rekja að Þessu sinni. ^að er ljóst, að fyrir þúsund árum þráði æskan skemmt- anir eins og í dag. Og þá girntist maður meyju, og allar l nu meyjarnar með þeim ganga, sem vænstur var. En leikreglurnar voru sumar aðrar þá en nú. Og þessi saga getur vakið þá spumingu, hvort okkur hefir farið rani_ e®a aftur í skemmtununum. Nú færist meir og meir í það horf, að ekkert er kall- a skemmtun annað en dansinn einn. f .5 eru ekki aðeins ræðurnar, eins og þessi, sem unga e kinu leiðist og finnst ekki vera til annars en tímatafar. argir vilja ekki einu sinni íþróttir eða eftirhermur, nei, bara dansa. En við skulum hverfa huganum aftur um óraveg tím-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.