Kirkjuritið - 01.01.1953, Síða 23

Kirkjuritið - 01.01.1953, Síða 23
KIRKJUÞINGIÐ í HANNOVER 21 Markíkirkjan. 1 ríkum mæli starf fundarins og greiddi fyrir gagnkvæmum kynnum manna. Yfirleitt ríkti þarna sá frjálslegi andi, að nienn gáfu sig á tal hver við annan, hvar sem þeir hittust í borginni, á veitingahúsum, i sporvögnum og á götum úti. Attu Bandaríkjamenn ekki sízt þátt í því að skapa þessar frjálslegu umgengnisvenjur. Er það reyndar einn hinn mesti avmningur slíkra funda, að þeir auka persónuleg kynni og þar 111 eð vináttu og samhug kirkjunnar manna um viða veröld. ^krúðgangan Föstudaginn 25. júlí hófst þingið með guðs- 1U Marktkirkju. þjónustu, sem haldin var í Marktkirkj- unni kl. 6 e. h. Þessi kirkja, sem er sex mindruð ára gömul, stórskemmdist svo í loftárásum haustið ^943, að viðgerð á henni var ekki lokið, svo að hún teldist íllessufær, fyrr en fám dögum áður en þingið hófst. Enn sá- Ust skörð í útveggina, þó að gengið hefði verið frá viðgerð all- Vel að innan. Kirkjan er hið virðulegasta guðshús og höfuð- lrkja Hannover-borgar, enda voru borgarbúar glaðir yfir því, '||X| kirkjan var nú vígð til guðsþjónustuhalds að nýju.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.