Kirkjuritið - 01.01.1953, Qupperneq 24

Kirkjuritið - 01.01.1953, Qupperneq 24
22 KIRKJURITIÐ Þingfulltrúar söfnuðust saman á tveim stöðum kl. 5^4 e- h. og gengu samtímis í tveimur skrúðfylkingum til Marktkirkju. Hófst önnur skrúðgangan frá Neuen Rathaus, en hin frá Ball- hof og var raðað eftir þjóðernum í stafrófsröð. Lentum við Islendingar næstir Indverjum, en þeir voru 26 að tölu, full- trúar fyrir um 600 þús. manna þar í landi, og var Jóel Lakra helzti fyrirliði þeirra. Hann er einnig í framkvæmdarnefnd Heimssambandsins.- Mátti sjá í skrúðgöngunni margvísleg messuklæði og ýmiss konar litarhaft. Þar gat að líta margan mann með skýrlegu yfirbragði, og verður ekki annað sagt en að hópurinn væri fremur álitlegur og að dável sópaði þar að ýmsum prelátum kirkjunnar. Voru allir í hátíðarskapi, og let enginn það spilla gleði sinni, þó að lítils háttar regnúði væri á. Áður en lagt var af stað, fór fram stutt bænargerð, þar sem flutt var syndajátning og sungið: Veni sancte spiritus. Síðan var gengið um nokkrar götur við klukknahljóm frá Markt- kirkjunni, og fór þetta allt hið bezta fram. Troðfullt var af fólki allt um kring, sem horfði með þögulli alvöru á skrúð- gönguna. Spurningin, sem vakti í huga mínum meðan skrúð- gangan þokaðist áfram, var þessi: Mundi guðskristnin, sem svo mjög liggur í rústum í heiminum, lík hinni niðurbrotnu borg, einnig fá risið úr ösku styi’jaldarbrunans sterkari og veglegri en áður? Þetta kirkjuþing var tilraun í þá átt, að sameina átökin og brýna viljann. Andspænis viðurstyggð eyði- leggingarinnar verður það ljósara en áður, hvar vatnaskihn eru milli heiðindóms og kristindóms. Þegar inn í kirkjuna kom, hófst guðsþjónustan með því að sunginn var 98. sálmur Davíðs: „Syngið Drottni nýjan söng, þvi að hann hefir gert dásemdarverk." Einkum voru sungnir sálmar frá siðaskiptatímum og guðsþjónustuformið sniðið svo sem unnt var að hætti þeirra tíma, og var þetta sannast að segja heldur langdregið og. þyngslalegt. Hver öld verður að syngja Guði símnn lof með sínum eigin hætti. Það er jafn- mikill misskilningur að ætla sér að sækja guðsþjónustuformið niður í grafir dauðra, eins og það væri að ganga í sams konai fötum og Lúther gerði. En þetta eru þó kirkjur okkar enn að berjast við. Biskupinn í Hannover, dr. Hanns Lilje, flutti við þetta tækifæri hina skörulegustu prédikun út af Sak. 4, 6: „Ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.