Kirkjuritið - 01.01.1953, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.01.1953, Qupperneq 26
24 KIRKJURITIÐ hugsun á þennan hátt: Áfram inn að kjarna fagnaðarerindis- ins, áfram til Krists, sem er hið lifandi og lifgefandi orð Guðs. Enda þótt ræða þessi væri hvergi snjöll með afbrigðum, var þó ýmislegt myndarlega sagt í henni, og snöggt betri var hún en ég bjóst við. Nygren nýtur annars mikils álits sem guðfræðingur í heimalandi sínu og sjálfsagt er hann allvel lærður maður, en naumast frumlegur hugsuður að sama skapi. Frægastur er hann fyrir bók sína um Eros og Agape, sem er alveg frábært dæmi um það, hvað orðhengilsháttur getur teymt guðfræðinga út í mikla vitleysu. I skýringarriti sínu yfir Rómverjabréfið leggur hann alla áherzluna á ger- spilling manneðlisins og heiftarreiði Guðs. Svo vondur er maðurinn að ætlun Nygrens, að óskiljanleg er ást Guðs á honum. Jafnvel hinn endurleysti maður verðskuldar á engan hátt náð Guðs. Ekki verður heldur séð, að Nygren geri ráð fyrir að náðin breyti manninum, svo að hann verði húshæfur í himnaríki eftir frelsunina. Manninn skortir algerlega hæfi- leika til að elska Guð. Endurlausnin er tilreiknuð. Það er vissulega stórvirðingarvert, að maður, sem hrærzt hefir í þessum þröngu andlegu skorðum mestan part ævi sinnar, meðan hann var háskólakennari, skuli nú vera farinn að fá aðkenningu af því, að einhvers þurfi annars við til að blása lífi í kirkju framtíðarinnar en að endurtaka þennan bölmóð fornaldarinnar: Nú þurfi að endurhugsa fagnaðar- erindið og setja það fram þannig, að það geti orðið skiljanlegt kynslóð nútímans. Hér á íslandi hafa menn skilið þetta í hálfa öld. Gott er, ef frændur vorir á Norðurlöndum og lútherskir menn í víðn veröld taka nú senn hvað líður að átta sig á þessu. En eins og ég kem brátt að, verður ekki sagt, að þessu þingi tækist að stíga stórt skref í þá átt. Til þess var einmitt traditional- isminn of rótgróinn í flestum liinum lúthersku fulltrúum. En áður en ég vík betur að þessu, vil ég skýra örlítið nánar fi'a þinginu, ytra fyrirkomulagi þess og fundarstörfum, þó að engin leið sé að rekja þau nema að tiltölulega litlu leyti. Fundarhöldin. Ritari framkvæmdanefndar, dr. Carl Lund- Quist, skýrði frá því við þingsetninguna, að mættir væru til kirkjuþingsins 227 aðalfulltrúar, 207 auka-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.