Kirkjuritið - 01.01.1953, Side 45

Kirkjuritið - 01.01.1953, Side 45
NÝR SKÍRNARFONTUR 43 rúarkirkjuna setti, er hún gaf leyfi sitt til þess að þessi eftirmynd yrði gerð. Akureyrarsöfnuður stendur í mikilli þakklætisskuld við 3ónin, Baldvin Ryel og frú Gunnhildi. — Skírnarfontur- jnn er eigi aðeins mikil prýði og vegsauki fyrir kirkjuna, eidur mun hann á komandi tímum hvetja mæður til þess bera börn sín til skírnar í kirkjunni meir en áður. — ^uð blessi hjónin og heimili þeirra fyrir gjöfina og Guð essi öll þau börn, sem á komandi tímum verða borin að skírnarlauginni til þess að hljóta inngöngu í söfnuð krist- lnna manna. Pétur Sigurgeirsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.