Kirkjuritið - 01.01.1953, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.01.1953, Qupperneq 61
TRÚARBRÖGÐ OG SJÓNLEIKIR 59 Osirisdýrkunin varð mjög útbreidd, og einn þáttur henn- ar var eins konar píslarsjónleikur, sem þó hefir ekki farið alls staðar fram með sama hætti. Til er stutt frásögn eftir háttsettan embættismann, sem stjórnaði helgileikn- um í egypzkum bæ. Þar virðist hafa farið fram margra daga hátíð. Leikurinn hefir inni að halda miklar skrúð- göngur, sigling í hinum helga bát Osirisar og loks fara fram harðir bardagar, þar sem menn Osirisar aftur og aftur heyja stríð við fjandmenn hans. Leikurinn endar á Því, að Osiris kemur fram sem hinn lifandi Guð, og fjöld- inn hyllir hann sem fulltrúa sinnar eigin upprisuvonar. Vafalaust hefir mikil hrifning fylgt þessum leikum. Úólkið grætur og harmar örlög Osirisar og fylgist með baráttu hans. Það er einnig auðvelt að hugsa sér fögnuð- inn, þegar sjálfur Guð upprisunnar kemur út úr muster- ‘nu, til móts við menn sína. En þungur skuggi hvílir samt yfir þessum leik. Bardagarnir eru ekki nema að nokkru leyti leiknir. Sumir telja, að í orrustunum hafi margir nienn verið vegnir, og þær því verið að öðrum þræði eins konar mannfórnir. Hafi svo verið, minna þær ónota- lega mikið á sumt það, sem fram fór mörgum öldum síðar á leiksviðum Rómaborgar. Þegar sjónleikir voru svo mjög nátengdir guðsdýrkun- mni um öll Austurlönd til foma, er ekki úr vegi að spyrja, hvort ekki hafi átt sér stað trúrænir leikir hjá Hebreum. Ef litið er í Gamla testamentið, verður þvi ekki neitað, að þar eru til rit, sem eru byggð upp sem leikræn samtöl. ^ ég þá sérstaklega við tvö rit, Ljóðaljóðin og Jobsbók. ^asði þessi rit minna mikið á leikrit, og mega í raun réttri feljast til þeirrar tegundar, einkum Jobsbók. Sumir hafa &!zkað á, að hin fögru ástaljóð, sem vér nefnum Ljóða- ^óð, eigi öðrum þræði rót sína að rekja til eins konar hí'úðkaupsleika eða öllu heldur brúðkaupssiða, þar sem brúðhjónin hafi á sínum heiðursdegi verið tignuð sem konungur og drottning. Yfir þessum ljóðum hvílir víða ^rikil Ijóðræn fegurð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.