Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Page 5

Kirkjuritið - 01.12.1953, Page 5
LÁTUM HJARTANS HÖRPUSTRENGI 227 æðsta von og eina trú, enginn bjargar nema þú. Okkar sekt með gjaldi greiddir, glatað mannkyn heim svo leiddir. Krýp ég nú við krossinn, bjarta kærleiksmerkið Guðs, á jörð. Eins og bæn frá bljúgu hjarta barnið stamar þakkargjörð. Þú, sem gerðir lönd og lá, loftsins veldi tignarhá, þú, sem hjálpar, hjúkrar, reisir, huggar, styrkir, endurleysir. Vægðu, Drottinn, vantrú minni, veikum reynist brautin hál. Veittu mér af vizku þinni vonarinnar bænamál. Fyrir genginn glópskustig gjalda láttu ekki mig. Breiddu yfir bresti mína bróðurlega miskunn þína. Sverrir Haraldsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.