Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 50
272 KIRKJURITIÐ maí 1947). 1 lögum þessum felast margháttaðar endurbæt- ur frá eldri löggjöf, sem hér er ekki rúm til að rekja í einstökum atriðum. Frá 1. janúar 1938 hafa byggð verið samtals 31 prests- seturshús og eru þá meðtalin þau, sem nú eru í byggingu. Þess utan hafa farið fram meiri háttar aðgerðir á eldri prestssetrum og verið til þeirra aðgerða varið hin síðari ár 300—500 þúsundum króna á ári. 8. Lög um laun starfsmanna nkisins (nr. 60, 12. marz 1945). Barátta biskups fyrir bættum launakjörum presta- stéttarinnar lauk með því, að samkv. hinum nýju launa- lögum voru grunnlaun prestanna ákveðin kr. 6000.00, hækkandi um 400 kr. á ári í 6 ár upp í kr. 8400.00, en samkvæmt launalögum 1919 voru laun þeirra kr. 2000.00, hækkandi þriðja hvert ár um kr. 200.00 upp í kr. 3000.00. Varðandi biskupsembættið er rétt að geta þess, að fyrir forgöngu biskups hefir ríkið komið upp sérstökum biskupsbústað í Reykjavík, þar sem biskup hefir ókeypis íbúð, en áður var ekkert slíkt biskupssetur fyrir hendi. Ennfremur hefir verið séð fyrir mjög sæmilegu húsnæði fyrir skrifstofur embættisins. Loks er þess að geta, að fyrir tilstuðlan biskups, bar Sigurður Ó. Ólafsson, 2. þm. Árnesinga, fram á Alþing1 frumvarp um kirkjubyggingasjóð, er væntanlega nasr fram að ganga á þessu þingi. Mun það frumvarp, ef að lögum verður, lyfta mjög undir kirkjubyggingar í landinu. Er og sízt vanþörf á því, að ríkið veiti hinum fátæku og fámennu söfnuðum nokkra aðstoð til þess að reisa sóma- samlegar safnaðarkirkjur. En það er nú orðið slíkum söfnuðum algjörlega ofviða án einhverrar aðstoðar af hálfu þess opinbera. I biskupstíð herra Sigurgeirs Sigurðssonar var fremur lítið um kirkjubyggingar. Olli þar mestu um heimsstyrj- öldin síðari, sú síaukna dýrtíð, er af henni leiddi og Þæl miklu hömlur, er ríkisvaldið setti á allar húsabyggingar- Þó voru á þessu árabili byggðar á milli 10 og 20 kirkjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.