Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 45
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 267 árangur í starfi söngmálastjóra og hinna mörgu ágætu kirkjukóra landsins, svo sem kunnugt er. Barnafræðslu rækti séra Sigurgeir af frábærri elju og samvizkusemi. Hann var kennari í kristnum fræðum við barnaskólann á ísafirði og hin leiðandi hönd í K.F.U.M. og annarri kristilegri æskulýðsstarfsemi bæjarins. Einnig studdi hann bindindisstarfið hér vestra með ráðum og dáð. Séra Sigurgeir var allra manna glaðastur i hópi vina sinna. Það gat enginn verið hnípinn eða hljóður í návist hans. Hann var alltaf brennandi í andanum, fullur af áhugamálum og áformum, sem hann vildi hrinda í fram- kvæmd. Ösjálfrátt hreifst maður með hinum leiftrandi áhuga hans og hugsjónum. Hann kunni tökin á því að hressa aðra og gleðja og opna augu þeirra fyrir björtum hliðum lífsins og vekja hjá þeim von og trú, jafnvel þegar mest syrti í álinn. Þótt hann sjálfur þekkti áhyggjur af eigin reynslu, lét hann þær aldrei buga kjark sinn og sigurvon. Hann sigldi ávallt fullum seglum fram úr hverjum brotsjó, því að hann vissi, að sérhvern vanda mátti leysa, og að sól skín ávallt að skýjabaki. Trúin og traustið á kærleika Guðs og handleiðslu veitti honum þor og bjartsýni, sem aldrei brást. Hann var einn þeirra manna, sem ávallt var hug- rór og glaður vegna samfélagsins við Drottin. En þótt hann kynni að gleðjast með glöðum, kunni hann og að hryggjast með hryggum og taka þátt í harmi þeirra og vandamálum. Hlýja hans, mannþekking og góðvilji gerðu honum auðvelt að setja sig inn í kjör annarra manna og komast inn að hjarta þeirra. Þá var leiðin opnuð til þess að hugga, gleðja og styrkja þá, sem báru þunga byrði. A slíkum stundum mun ísfirzki presturinn oft hafa hlotið að launum fyrirbænir og blessunaróskir, sem fylgdu hon- um alla ævi, á veginum til aukins frama og mikilvægari starfa, — allt til hinztu stundar. Öhætt er að fullyrða, að séra Sigurgeir naut óvenju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.