Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 56
Séra Egill Hjálmarsson Fáfnis. F. 24. júlí 1898. D. 13. október 1953. Fyrir 35 árum sigldi 19 ára gamall Islendingur frá ættlandi sínu til Norður-Ameríku. En þar varð hann síðar einn af leiðtog- um Vestur-lslendinga í trúmál- um og menningarmálum. Þessi ungi maður var Egill Fáfnis. Egill var fæddur að Ljótsstöðum í Laxárdal í Suður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar hans voru Hjálmar Stefánsson (af Skútustaðaætt) og Jakobína Björnsdóttir (af Reykjahlíðar- ætt). Þegar Egill var 7 ára, fór hann til föðurbróður síns, Sigfúsar Bjarnasonar á Kraunarstöðum í Aðaldal, Suður- Þingeyjarsýslu, og var þar til fermingar. Þar á eftir var hann á vegum móður sinnar í Núpasveit og Axarfirði. Seinna stundaði hann ýmsa vinnu í Þingeyjarsýslu, þang- að til hann fór vestur. Móðir Egils og systir hans, Bjarn- ey, komu vestur nokkuð seinna, og þar dó Jakobína fyrir nokkrum árum. En Bjarney býr nú í Dakota. Hálfsystkin séra Egils hér á landi eru Helga Hjálmarsdóttir og Arin- björn Hjálmarsson, bóndi í Mývatnssveit. Egill fór fyrst til Winnipeg og dvaldist þar um skeið með löndum sínum. Þaðan fór hann til Nýja Islands og vann þar að landbúnaðarstörfum með frændfóiki sínu. Síðan lagði hann út á menntabrautina og hóf nám við Jóns Bjarnasonar skólann í Winnipeg. Vaknaði þar löngun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.