Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 77
PRESTAFELAG ISLANDS 299 presta og lækna. Sagði hann frá slíku starfi í Noregi og Dan- mörku og vildi efla slík samtök á íslandi. Séra Björn Magnússon prófessor talaði um bókakaup til bóka- safna prestakalla. Sagði hann, að þau bókakaup væru sífellt að aukast og bókasöfnum prestakalla að f jölga. Á fyrra ári var notuð að fullu fjárhæð sú, sem veitt var á fjárlögum í þessu skyni. Fundinum barst kveðjuskeyti frá séra Jóni Kr. ísfeld. Þessu næst var gengið til kosninga. Úr stjórn Prestafélagsins áttu að ganga að þessu sinni þeir séra Ásmundur Guðmundsson prófessor og séra Sveinbjörn Högnason prófastur á Breiðaból- stað. Voru þeir báðir endurkosnir í stjórn. Varamenn voru og endurkosnir séra Jón Auðuns dómprófastur og séra Sigurbjörn Einarsson prófessor. Endurskoðendur voru endurkosnir þeir séra Sigurjón Árna- son og séra Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. prófastur. Varaendurskoð- andi var kjörinn séra Jón Þorvarðsson. Formaður sleit svo þessum aðalfundi með því að ávarpa prestana nokkrum orðum. Þakkaði þeim mjög góða fundarsókn, miðað við þennan árstíma, og samstarf. Minntist hann enn biskupsins látna og fagnaði því, að fundurinn hafði stutt af alhug áhugamál hans. Hann drap á það, hvernig biskup hefði reynzt prestum á kirkjulegum fundum í Háskólanum. Yrði nú gengið til altarisgöngu, heilags sakramentis kristninnar frá upphafi um aldirnar, sem Hallgrímur Pétursson hefði lýst svo í þessari játningu sinni til frelsarans: í sakramentinu sé ég þig svo sem í líking skærri með náð mér nærri. Við sakramentið væri treyst hið heilaga samfélag lifenda og dáinna. Kvaðst hann vona, að biskupinn iátni væri í samfélagi við þá alla í helgidóminum, er þeir neyttu altarissakramentis- ins. Séra Helgi Konráðsson prófastur tók prestana til altaris, en Jón ísleifsson organleikari lék undir. Verður sú stund heilög minning þeim, er þar voru. Fundinn sóttu 50—60 andlegrar stéttar menn og margir guð- fræðinemar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.