Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 78
300 KIRKJURITIÐ Stjórn Prestafélags íslands skipa nú: Ásmundur Guðmundsson prófessor, formaður, Séra Hálfdan Helgason prófastur, varaformaður, Séra Jakob Jónsson, ritari, séra Sveinbjörn Högnason prófastur og séra Þorsteinn Björnsson frikirkjuprestur. Hinn almenni kirkjufundur var haldinn í Reykjavík dagana 16.—19. október. Þar fluttu þeir erindi m. a. Gísli Sveinsson f. sendiherra, dr. Árni Árnason læknir, Þórður Kristjánsson kennari og Sigurður Óli Ólafsson alþingismaður. Ýms mál voru rædd og tillögur samþykktar, sem hér segir: 1. Almenni kirkjufundurinn beinir þeirri áskorun til kennslu- málastjórnarinnar að taka nú þegar til athugunar, hvort ekki sé hægt að búa kristindómsfræðslunni veglegri sess og gera hana notadrýgri með því, að taka upp sérstaka kennslu í kristnum fræðum í yngstu bekkjum barnaskólanna í stað þess að hafa hana með átthaga- fræði, eins og nú tíðkast; að haga kennslu í barnskólunum þannig um námsefni og stundafjölda, að umferð sé lokið í námsefninu, þegar gagn- fræðaskólarnir taka við; að kennsla sé í kristnum fræðum í tveim fyrstu bekkjum gagnfræðaskólanna ekki minni en tvær stundir á viku og ráð- stafanir gerðar til þess, að hæfilegar námsbækur og kennslu- tæki séu til á hverju stigi námsferilsins. 2. Hinn almenni kirkjufundur í Reykjavik 1953 telur mjög æskilegt, að skipaður verði sem allra fyrst sérstakur prestur við sjúkrahús og fangelsi Reykjavíkur til að annast guðsþjón- ustur og sálgæzlu. 3. Hinn almenni kirkjufundur heitir á stjórnarvöld landsins, að láta kirkju þjóðarinnar njóta réttar síns í hvívetna, sem henni ber samkv. stjórnarskránni, svo að hún verði þess megn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.