Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 68

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 68
290 KIRKJURITIÐ lík standa uppi í heimahúsum. Vaxandi fólksfjöldi í bæn- um og húsnæðisvandræði valda því. Væri miklum vanda og erfiðleikum létt af mönnum hér í bæ, ef hin væntanlega, mikla kirkja okkar gæti varð- veitt hinar kæru jarðnesku leifar bæjarbúa, frá kistulagn- ingu og fram til útfarar, í veglegum salarkynnum. Salarkynni þessi geymdu þá — aðgreindar auðvitað — líkkistur bæði fyrir og eftir útfarir og fyrir alla Reykja- vík og oft landið allt. Veit ég, að fleiri en ég hafa óskað þess, að einhver breyting yrði á jarðarfarasiðum hér í bæ. Að því leyti, að þeir yrðu einfaldari og að þessum raunablæ, sem þar ríkir, yrði eitthvað af létt, en vonarbjarmi kæmi ríkari í staðinn. Raunablærinn ætti að hverfa og siðvenjurnar, sem oft hafa verið viðkvæmum syrgjendum nærri því um megn, meðfram vegna þess, að einkatilfinningar þeirra hafa ekki verið nógu verndaðar. Það er vandasamt að snerta hugi syrgjenda manna og aldrei má það gleymast, að við erum kristin þjóð, er trúir á framhald lífs og meiri þroska. Allt ætti að stuðla að því, að sú huggun og það traust, sem syrgjendur öðlast í kirkjunni, á þessari hljóðu stund, gæti haldizt sem bezt og að sú blessun og sá friður, sem fylgir þessari helgu athöfn, veittist þeim, sem nálægir væru hér, bæði ástvinunum á jörðu og ástvinunum látnu, vængir ástar og þakklætis, og lyftu þeim til flugs til æðri hæða. Svava Þórhallsdóttir. Ritstjóri Kirkjuritsins telur grein þessa mjög athyglisverða og bendir á það, að helgisiðabókin leyfir, að rekum sé kastað á kistu inni í kirkjunni, sé grafreiturinn ekki þar hjá. Líkstofa ætti að vera í kjallara Hallgrímskirkju.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.