Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 74

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 74
Aðalfundur Prestafélags íslands, Fundurinn hófst miðvikudaginn 14. október skömmu eftir hádegi með guðsþjónustu í Háskólakapellunni. Séra Jósef Jóns- son prófastur flutti prédikun út af Matt. 9, 20—22. En séra Garðar Þorsteinsson þjónaði fyrir altari. Að lokinni messu setti formaður Prestafélagsins, Ásmundur Guðmundsson prófessor, fundinn í hátíðarsal Háskólans. Hóf hann mál sitt með því að minnast á hið sviplega fráfall biskups- ins, dr. Sigurgeirs Sigurðssonar, og risu fundarmenn úr sætum til hljóðrar bænar fyrir honum og ástvinum hans. Ennfremur minntist formaður 3 presta, er látizt höfðu frá því er síðasti aðalfundur var haldinn, þeirra séra Guðmundar Helgasonar á Norðfirði, séra Böðvars prófasts Bjamasonar og séra Kristins prófasts Daníelssonar. Formaður flutti ávarp til fundarmanna og lagði höfuðáherzlu á orð Jesaja spámanns: „1 rósemi og trausti skal styrkur yðar vera.“ Því næst rakti hann starf Prestafélagsstjórnarinnar frá því er síðasti aðalfundur var haldinn. M. a. minntist hann á þessi mál: 1. Samstarf við prestafélög Norðurlanda. 2. Samstarf innan Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. 3. Útgáfu Prestafélagsins. 4. Andstöðu gegn frumvarpi um leigunám á hluta af prests- setursjörðum. Aðalmál fundarins var: Húsvitjanir, og voru þeir frummæl- endur prófastamir séra Hálfdán Helgason og séra Sveinbjörn Högnason. Umræður urðu miklar, og var þeim ekki lokið fyrr en um hádegi daginn eftir, síðara fundardaginn. Samþykktu fundarmenn þessa tillögu í einu hljóði: „Þar sem húsvitjanir presta eru bein embættisskylda þeirra og auk þess einn þýðingarmesti þátturinn í starfi þeirra, væntir fundurinn þess, að prestar landsins láti ekki undir höfuð leggj'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.