Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 59
HOLGER MOSBECH PRÓFESSOR 281 gerður prófessor. Síðustu 17 árin var hann prófessor og að lokum bæði forseti guðfræðisdeildar og vararektor Há- skólans. Hann kom til íslands og átti sæti í dómnefnd við sam- keppnispróf umsækjenda um dósentembætti í guðfræði 1937. Jafnframt flutti hann fyrirlestra við Háskólann um samningu guðspjallanna og gaf þá út í sérstakri bók og tileinkaði vinum sínum á Islandi. Hann var öruggur forvígismaður frjálslyndrar guðfræði alla ævi og hugsaði líkt og Njáll: „Þaðan mun ég mig hvergi hræra, hvort sem mér angrar reykur eða bruni.“ Hann eignaðist því ýmsa andstæðinga, en þeir hlutu þó að viðurkenna drenglyndi hans, falslausa guðrækni og sannleiksást. Vinir hans dáðu hann og þótti óumræðilega vænt um hann. Einn þeirra, samkennari hans við guðfræðisdeildina, sagði meðal annars við útför hans: „Hann vissi ekki sjálfur, hvert mikilmenni hann var. Hann var svo hógvær að eðlisfari. Hann var óvenjulega réttlátur maður, tryggur og guðrækinn eins og barn...... Hann var öllum öðrum fremur fulltrúi umburðarlyndisins í guðfræðilegum heimi vorum.“ Rit hans, mörg og merk, munu halda uppi nafni hans á komandi tímum, og ef til vill munu síðari kynslóðir kunna betur að meta en samtíðin, hver maður hann var. Hann reis eins og drangur úr ölduróti, sorfinn brimi hið neðra, en yfir ljómaði Guðs sól í heiði. Á. G. ★ Fyrsti lúterski söfnuður íslendinga í Vesturheimi átti 75 ára afmæli í októbermánuði síðastliðnum, og var þess minnzt vestra með miklum hátíðar- höldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.