Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 73
PRESTAFÉLAG VESTFJARÐA 295 í sambandi við fundinn var messað á ísafirði og í Súðavík. Geta má þess í sambandi við þessa fáorðu frétt, að á þessu ári varð Prestafélag Vestf jarða 25 ára. Það var formlega stofn- að 1. september 1928. Um uppruna þess segir svo í „Lindinni" (riti félagsins), 1. árg. 1929: „Fyrir nokkrum árum síðan áttu tveir prestar á Vestfjörðum samtal um hugmyndina og ákváðu að gjöra það, sem í þeirra valdi stæði, til þess að leiða hana í framkvæmd. Ýmsir af prestunum tóku þegar mjög vel í þetta mál, en aðrir töldu ýmis tormerki á, og sögðu sem rétt er, að stórir örðugleikar væru á því að sækja fundi langt að á Vestfjörðum. Samgöngur eru enn mjög slæmar í þessum landshluta, vegir litlu eða engu betri en fyrr á öldum..En við nánari íhugun létu prestar þessa örðugleika ekki verða félagsstofnuninni til tálmunar, því að öllum var það ljóst, að hér var um mikilvægt mál að ræða, og stofnun félagsins mundi ef til vill valda tímamótum í kirkjulegri starfsemi á Vest- fjörðum. Á sóknarnefndarfundi á ísafirði 20. júní 1928, þar sem mættir voru fulltrúar úr Norður- og Vestur-ísafjarðar- prófastsdæmum, ásamt nokkrum prestum, var ákveðið að hefj- ast handa og gera nýja tilraun um undirbúning til félagsstofn- unarinnar. Prestunum, sem ekki voru mættir á sóknarnefndar- fundinum, var ritað og stofnfundur boðaður, áðumefndan dag.“ Á stofnfundinum mættu 11 prestar. Þar voru samin og sam- þykkt lög fyrir félagið. Ennfremur var á stofnfundinum rætt um framtíðarhorfur og starfssvið og verkefni félagsins. I sambandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í Tsafjarðarkirkju, þar sem séra Óli Ketilsson, Ögurþingum, prédikaði. í stjórn félagsins voru kosnir: Formaður séra Sigurgeir Sigurðsson Prófastur, ísafirði (síðar biskup), meðstjómendur séra Böðvar Bjarnason, Hrafnseyri og séra Halldór Kolbeins, Stað í Súg- andafirði. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður til fundahalda, hefir æ síðan verið haldinn reglulega einn fundur á ári. Mörg mál hafa verið tekin til meðferðar á fundum félagsins og rædd þar og rakin. ' Á tímabilinu hefir félagið 8 sinnum gefið út tímaritið „Lind- ina“. Er rit þetta hið myndarlegasta, og hafa bæði prestar og leikmenn lagt því efni. Jón Kr. ísfeid.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.