Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 38
260 KIRKJURITIÐ Herra Sigurgeir Sigurðsson. Þegar þessi nöfn eru nefnd, þeirra kirkjuleiðtoga, sem luku vegferðinni og voru kvadd- ir hér á þessum stað, sjáum vér fyrir oss raðir kynslóð- anna, sem koma og fara, „allar sömu ævigöng". Svo streymir tímans stóra móða, og í djúpum sínum felur hún örlög einstaklinga og þjóða, þúsund bros og þúsund tár, örlög barnsins jafnt og þess, sem biskupstignina ber. Allt breytist. Nýjar kynslóðir koma með ný lífsviðhorf og nýjan sið. Hin ytri form falla, kenningar standa ekki í stað. En einn er sá, sem ekki breytist: Hærra og hærra ris Kristur yfir allt þetta hverfula, síbreytilega mannlíf. Vér heyrum, eins og hljómkviðu þúsund radda, niðinn af öldu aldanna. Hún sogar í djúpið kórkápur kirkjuhöfð- ingjanna, og mítur biskupanna felur hún í gleymsku. Sic transit gloria mundi. En hærra og hærra gnæfir krossinn Krists, krossinn, sem næst liggur hjarta þess manns, sem vill vera kristinn biskup. Og krossinn bendir hærra: Yfir jarðneska kvöl, yfir vonbrigði, sorg og sár, inn í himin Guðs. Þaðan stefnir ljós, það eru líknstafir Guðs, sem lauga í dauðanum, jafnt biskupsins brá sem barnsins auga. Dýrð sé góðum Guði í hæstum hæðum. Amen. Þakkarorð frá Prestafélagi íslands. Flutt af Ásmundi Guðmundssyni í Dómkirkjunni. 1 nafni Prestafélags Islands vil ég mæla hér nokkur þakkarorð til biskups vors látins, dr. Sigurgeirs Sigurðs- sonar. Margt er hér að þakka. En ég tel þó aðeins fátt, það er mestu varðar frá mínu sjónarmiði. Biskupinn var gæddur listamannseðli, og sérstaklega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.