Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 53
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 275 limur þess sambands, svo og félagssamtakanna World Council of Churches. Einnig var á þessu tímabili unnið að því að efla kynningu við kirkjur Norðurlandanna. Sat biskup nokkrum sinnum biskupafundi Norðurlanda, og eftir að Kirknasamband Norðurlanda var stofnað, átti hann sæti í stjórn þess. Einnig var komið á auknu sam- bandi milli ensku og íslenzku kirkjunnar. Var biskupinum boðið á hinn mikla Lambeth-biskupafund í Englandi 1948. Varð sú för upphaf að því, að fulltrúar frá íslenzku kirkj- unni tóku síðar þátt í ráðstefnum í Englandi um nánara samstarf Norðurlandakirknanna og ensku kirkjunnar. Loks er að geta þess nýmælis, er biskupinn kom á ál- mennum bœnadegi í kirkjum landsins og valdi til þess hinn 5. sunnudag eftir páska. Hafa þær guðsþjónustur yfirleitt verið mjög vel sóttar og þessi tilbreytni fallið þjóðinni vel í geð. Ég læt hér staðar numið, enda þótt margt fleira væri ástæða til að nefna í sambandi við biskupsdóm hins ný- látna biskups. Eftir nær ellefu ára nána samvinnu við biskupinn, vil ég að lokum aðeins mega gjöra þessi fornu orð að mínum: ,,Þá kemur mér hann í hug, er ég heyri góðs manns getið.“ Sveinn Víkingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.