Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 67
HUGLEIÐINGAR EFTIR JARÐARFÖR 289 Er það því að mínum dómi æskilegra, að þessari hátíð- legu sorgarathöfn ljúki þar, sem hugirnir beinast hæst til hæða og styrkurinn finnst mestur, til þess að bera þá sorg, er lagzt hefir á hugi manna, og líka þar sem sál hins framliðna, sem horfinn er jarðneskum augum, bezt geti tekið á móti ást og hjálp frá vinum á jörðunni. Og þar veitir kirkjan miklu betri skilyrði en kirkjugarðurinn. Að þessu samanlögðu virðist það æskilegra að öll kveðju- og helgiathöfnin fari fram í kirkjunni. Þá er at- höfninni þar væri lokið og síðustu tónar dánarversins hefðu ómað og útgöngulagið verið hafið, mundu almennir kirkjugestir fjarlægja sig fyrst, en ástvinirnir þá síðast. Og kistan yrði þá eftir í kirkjunni, að athöfninni lokinni. Hinir syrgjandi ástvinir fengju með þessu móti meiri frið og fróun einveru og aðgreiningar. Einnig ættu þeir að koma í kirkju, ásamt líkkistunni, á undan öðrum kirkju- gestum. Flutning á líkkistum frá kirkju og geftrun annaðist þá safnaðarstjórn eða aðrir trúnaðarmenn, og fengju aðstand- endur þá vitneskju um það, þegar því væri lokið. Greftrun og flutningur á fleiru en einu líki í einu gæti sjálfsagt kom- ið til greina, til að draga úr kostnaði, og sá flutningur gæti farið fram að kveldi dags. En vekur þetta þá ekki þá hugsun, að í væntanlegri Hallgrímskirkju þyrfti að vera líkkistusalur, þar sem hægt væri að geyma líkkistur, eftir að útfarir hafa farið fram og þar til er þær yrðu fluttar til greftrunar innan Reykja- víkur eða í Fossvogi. Yrði þar þá líka geymsla á líkkistum fyrir aðrar kirkjur í bænum, sem ekki hefðu tök á slíku. En ég vil halda áfram og fara lengra. Ef rúm fyrir slíkan sal væri unnt að fá í hinni stóru og veglegu Hall- grímskirkju (mætti vera í kjallara), þá ætti hann að vera svo stór, að Reykvíkingar gætu fengið geymd lík ástvina sinna, strax eftir kistulagningu, þar til útförin fer fram. Horfir hér alltaf til meiri og meiri vandræða að láta 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.