Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 8
230 KIRKJURITIÐ stúlka hún gat gefið syni sínum þær gjafir, sem eru upp- sprettulind allrar jólagleði og allra jólagjafa, sem hafa verið gefnar í margar aldir og munu verða gefnar um ókomin tímabil. Getið þið hugsað ykkur allar þær her- sveitir af brosandi og yndislegum andlitum, allar þær upp- sprettur af gleði, sem gjafir fátæku, lítilsvirtu og um- komulitlu Gyðingastúlkunnar til drengsins síns hafa fram- leitt í heiminum? Nei, það getur enginn ímyndað sér til fulls. En hvaða gjafir gaf hún? Hún gaf göfgi og þor, and- lega fegurð, mannást, sannleiksást. Umhverfis þá móður, sem gefur slíkar gjafir, verða himneskar hersveitir með blessandi og hjálpandi vinarhendur, og þær skapa heilagar minningar, sem verða verndarenglar á óförnum brautum æskulýðsins, sem þiggur slíkar gjafir við móðurkné. Það eru fáar óskir fegurri, sem fram eru bornar hér- lendis, en sú, að íslenzkum mæðrum takist að gefa börn- um sínum slíkar gjafir, þær jólagjafir, sem verða að himneskum hersveitum verndandi, vermandi og blessandi minninga, sem ljóma yfir ævibrautum íslenzkra manna og kvenna. Þær gjafir munu margfalda gleðina og unað- inn í mannfélaginu og verða jólaljós í svartasta skamm- degi sorga og vonleysis. Á aðfangadagskvöld er í rauninni ekki hægt að flytja prédikun né hlusta á prédikun. Þá þurfa orðin helzt að verða vængjaðir ómar, eða stjömublik úr fjarvíddum hins óraunverulega heims og' óravegum bládjúpra geima. Þau þurfa að eiga samræmisbundna hrynjandi við englasöng og vængjatök minninganna, sem hverfa inn í heilaga þögn hugljúfustu augnablika mannsævinnar, þegar við bjóðum gleðileg jól. f ómum söngsins og ljóðrænni fegurð málsins og djúpum bænarinnar birtast bezt himneskar hersveitir þessa helgasta kvölds ársins, sem breiðir brosandi blessun fátæka drengsins í jötunni í Betlehem yfir gleði barnanna og minningar eldra fólksins. Þar renna tími og eilífð sam- an í eitt. Nú geta. æska og elli fallizt í faðma. Á fæðingar- degi friðarhöfðingjans óskum við öll, að unaður friðarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.