Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 11
SHOLEM ASCH: LJ □ Ð LÚKASAR (ÞýSing Á. G. úr bókinni „Postulanum".) Meðan Páll sat í varðhaldi í kastalanum, voru samstarfs- rnenn hans úr heiðingjalöndunum á reiki um borgina, rétt eins og týndar sálir. Allir — nema Lúkas. Hann einn var rólegur, því að hann hafði leitað kyrrðar frá skarkalanum °g snúið sér að sínum eigin hugðarmálum. Hann hafði ákveðið, áður en hann kom til Jerúsalem, að verja dvöl sinni í borginni helgu til þess að safna og frera í letur allt það, sem hann gat fengið að vita frá ör- uSgum heimildarmönnum, um líf Messíasar, verk hans og kenning, meðan hann dvaldist hér á jörð. Hann lét ekkert hamla sér frá þeirri fyrirætlun, heldur fylgdi henni fast eftir, rólegur og prúður. Hann var löngum með Ebjóningum, Messíasarflokkin- Urn, sem Jakob var fyrir. En þeir höfðu verið látnir óáreittir í upphlaupinu, sem varð út af Páli. Voru æðstu Prestarnir tregir til að vekja uppsteit á uppsteit ofan og borðu ekki að hefja sókn gegn Jakobi, sem talinn var sann- helgur maður þar í borginni. Lúkas sótti til Matteusar það, er hann hafði safnað á blöðum eða mundi. En Matteus hafði haft þau forréttindi að hlýða sjálfur á Messías, og Messías hafði kallað hann Postuladóms. Hafði Matteus lagt staka rækt við það að fsera í letur kenning Jesú og dæmisögur. Lúkas var einnig SV0 lánsamur að finna ,,ættarbréf“, eða ættartölu, sem Varðveitt hafði verið kynslóð eftir kynslóð í ætt Messíasar °g jafnan aukið við. Voru þess konar ættarskrár mestu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.