Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 35
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 257 stað. Það er auðsætt, hvorum þessara manna herra Sigur- geir líktist meir í biskupsdómi sínum. Sniðvegu hygg ég að honum hafi ekki verið sýnt um að ganga, en drengi- lega gekk hann beint að erfiðleikunum. Vitanlega urðu margir erfiðleikarnir honum ofjarlar. Margar vonir hans brugðust. Margt, sem hann vildi vinna, er óunnið enn. Yfir líkbörum hans, eins og allra látinna hugsjónamanna, svífa vonir, sem ekki fengu að rætast, vonir, sem verða enn að bíða þess, að verða að veruleika. Enginn hugsjóna- maður hlýtur þá hamingju, að sjá allt rætast, sem hann dreymdi. Með kirkjuna og þjóna hennar vildi hann stefna svo hátt, að ekki gat allt rætzt, sem hann þráði. Það varð honum oft að harmi. ,,En bak við heilaga harma er him- ininn alltaf blár,“ og hinn blái himinn bjartra vona gaf honum alltaf nýjan eld, nýjan þrótt til þeirrar baráttu, sem entist honum fram á hinztu stund. Menn voru honum engan veginn ævinlega sammála um allt í biskupsstjórn hans. Jafnvel ekki vinir hans. Til þess var hann of djarfur og stundum of berorður. Ef hann hefði kunnað snigvegu herra Jörundar á Hólum og viljað ganga þá, hefði margt orðið honum mýkra undir fæti. En skapgerð hans var önnur. Hann var alla ævi ungi prestur- inn, sem lagði fótgangandi á ófæruveginn út til Bolungar- víkur og lítt tjáði að letja. Hann var allra manna ljúfastur í umgengni við vini sína og sýndi oftast fágætan hæfileika til að umgangast hina ólíkustu menn. Um það bera vott þær stórmiklu vinsældir, er hann aflaði sér á hinum mörgu yfirreiðum sínum, vísitazíum, um prófastsdæmin, en þær rækti hann af svo mikilli kostgæfni, að hann var nú langt kominn með að vísitera landið allt. En jafnhliða þeirri ljúfmennsku, sem hann hlaut ástsældir sínar af, var hann ósveigjanlegur um allt, sem hann taldi máli skipta, og gat verið svo ein- ráður, að vinum hans þótti nóg um. En árekstrarnir komu oftast til af því, að hann elskaði dýpri og helgari ræktar- elsku en aðrir menn málefnið, sem honum var hjartfólgn- 1B
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.