Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 31

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 31
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 253 Hver, sem elskar mig, mun varðveita mitt orð, og faðir minn mun elska hann og til hans munum við koma og gjöra okkur bústað hjá honum ... Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður, ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. jóh: 14. 23, 27). Mismunur er á náðargáfum, en andinn hinn sami; mis- munur er á embættum og Drottinn hinn sami og mis- munur er á framkvæmdum, en Guð hinn sami, sem öllu kemur til leiðar í öllum. d. Kor. 12. 4—6). Enginn af oss lifir sjálfum sér og enginn deyr sjálfum sér, því að hvort sem vér lifum, lifum vér Drottni, eða vér deyjum, deyjum vér Drottni; hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, erum vér Drottins. <Róm: 14. 7—8). Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar, sem huggar oss í sérhverri þrenging vorri, svo að vér getum huggað aðra í hvaða þrenging sem er með þeirri huggun, sem vér höfum sjálfir af Guði hlotið. Því að eins og þjáningar Krists koma í ríkum mæli yfir oss, þannig kemur og hugg- un vor í ríkum mæli fyrir Krist. <ii. Kor 1. 3—5). Láttu mig, Drottinn, lofa þig, með lofi þínu hvíla mig, Ijósið í þínu Ijósi sjá, lofa þig strax sem vakna má. Vaktu, minn Jesú, vaktu í mér, váka láttu mig eins í þér; sálin vaki, þá sofnar líf, sé hún ætíð í þinni hlíf. Amen.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.