Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1953, Blaðsíða 42
264 KIRKJURITIÐ tíð í góðri jörð að þrítugföldu, sextugföldu og hundrað- földu. Verði gróandi þjóðlíf með þveri'andi tár, sem þroskast á Guðs ríkis braut. Algóður Guð vaki yfir kristni fslands og leiði hana til sigurs um aldir alda. Eilíft ljós hans lýsi anda þínum í æðra heimi. Drottinn sé með þér og ástvinum þínum. Tak þú — og þér öll blessun Drottins. Drottinn blessi þig . .. Presturinn og prófasturinn. Eins og reiðarslag féll hin sviplega andlátsfregn Sigur- geirs Sigurðssonar biskups yfir Norður-fsfirðinga og vin- ina hans mörgu um hinar dreifðu byggðir Vestfjarða. Þeir höfðu bundizt við hann traustum vináttu- og tryggða- böndum frá fyrstu kynnum, er hann sem ungur og ný- vígður prestur settist að á ísafirði, og höfðu því fengið að njóta starfskrafta hans, hæfileika og leiðsögu frá upp- hafi fram til þess tíma, er hann var skipaður í hið virðu- lega biskupsembætti. Að afloknu embættisprófi frá Háskóla íslands, í febrúar 1917, tók séra Sigurgeir vígslu þá um haustið sem aðstoð- arprestur séra Magnúsar Jónssonar á fsafirði. En þar eð séra Magnúsi var veitt dósentsembætti við guðfræðideild Háskólans þetta sama haust, losnaði ísafjarðarprestakall og fékk séra Sigurgeir veitingu fyrir því þ. 11. marz 1918- Þjónaði hann því fsafjarðarprestakalli um rúmlega 20 ára skeið, eða fram að þeim tíma, er hann var til biskups kjörinn, eins og áður getur. Prófastur í Norður-fsafjarðarprófastsdæmi var hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.