Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.12.1953, Qupperneq 44
266 KIRKJURITIÐ Séra Sigurgeir var einnig gæddur óvenjulegu starfsþreki, andlegu og líkamlegu. Er í minnum hafður dugnaður hans á vísitazíuferðum um hið víðlenda og veglausa pró- fastsdæmi, og þá ekki síður harðfylgi hans á hinum hættu- legu og erfiðu ferðum um Óshlíð, til embættisgjörða í Bolungarvík, sem hann þjónaði um margra ára skeið. Þótt þessar ferðir væru því nær ávallt farnar fótgangandi, lét hann hvorki stórviðri né ógnandi skriðuföll hamla för sinni, þegar messa hafði verið boðuð eða embættisverk skyldi vinna. Hann treysti handleiðslu Drottins í hverri för, en hann treysti einnig á þá karlmennsku og þann kjark, sem hann hafði hlotið að vöggugjöf. Hann var mikill trúmaður og mikil hetja, enda fer þetta tvennt venjulega saman í lífi hugumstórra manna. Eins og drepið var á, var séra Sigurgeir ágætur söng- maður og mikill hljómlistarunnandi. Spilaði hann jöfnum höndum á orgel og slaghörpu, þegar svo bar undir. Var honum frá upphafi ljóst, hve mikið gildi kirkjusöngurinn gat haft til þess að fegra guðsþjónusturnar, efla kirkju- lífið, auka kirkjusókn og opna hjartað fyrir því helga og háa. Átti hann ásamt hinum landskunna söngstjóra og tón- skáldi, Jónasi Tómassyni, mestan þátt í því tónlistarlífi og þeirri söngmennt, sem þróaðist á ísafirði, á þessum árum. Sunnukórinn og kirkjukór isfirðinga var mörgum Vestfirðingum, er til ísafjarðar komu, opinberun, sem ekki gleymdist, og hvatti aðra söfnuði og einstaklinga til samtaka og samstarfs til eflingar kirkjusöng og tón- mennt almennt. Frá fyrstu prestsskaparárum séra Sigur- geirs bar hann þá hugsjón í brjósti að efla og fegra kirkju- sönginn í landinu, svo að í hverri kirkju mætti hljóma hreinn og fagur kórsöngur, sem lyfti hjörtunum í hæðir og færði Guði lof og þakkargjörð. Einlægur áhugi hans á þessum málum, eftir að hann varð biskup, bar og hinn mikilvægasta og blessunarríkasta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.