Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 47

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 47
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 269 hin dýrlega von mannlífsins og veruleiki, af því að hún var stofnuð, helguð og vernduð af konungi lífsins, hinum guðdómlega frelsara og leiðtoga vor mannanna. Drottinn Kristur hlaut að leiða kirkju sína til sigurs, svo að henni mætti auðnast um síðir að færa heiminum frið, leggja lífgrös við sviðasár mannlífsins og knýta kær- leiksband milli hinna sundurþykku bræðra um víðan heim. Þetta var örugg von, trú og sannfæring hins látna biskups vors, herra Sigurgeirs Sigurðssonar, allt frá fyrstu prests- skaparárum hans á ísafirði til hinztu stundar á biskups- stóli Islands. Hann var ágætur maður. Hann var mikill kirkjuhöfðingi. Hann var elskulegur vinur. Guð blessi minningu hans. Þorsteinn Jóhannesson. Biskupsstarfið. Ritstjóri Kirkjuritsins hefir farið þess á leit við mig, að gefa nokkurt yfirlit yfir embættisstörf hins nýlátna biskups, dr. Sigurgeirs Sigurðssonar. Undan þessu hefi ég ekki viljað færast, þar sem ég síðan vorið 1942 hefi verið nánasti samstarfsmaður hans sem biskupsritari og skrif- stofustjóri. Hins vegar er mér ljóst, að þessu efni er ekki unnt að gjöra nein tæmandi skil í stuttri tímaritsgrein. Verður hér og engin tilraun gerð til þess að lýsa hinum ástsæla biskupi eða samstarfi okkar að hinum kirkjulegu niálefnum í fullan áratug, þótt þar sé harla margt, sem mér er ljúft að minnast og skylt að þakka. Ekki mun ég heldur leitast við að leggja nokkurn dóm á embættisferil biskupsins. Það heyrir sögunni og framtíðinni til. Aðeins verður skýrt frá staðreyndum, raktir helztu þættir starf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.