Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 48

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 48
270 KIRKJURITIÐ seminnar frá 1. janúar 1939, er biskupinn tók við embætti, og til þessa dags. Er þá fyrst að minnast þeirra laga varðandi kirkjuna, er sett hafa verið á þessu tímabili, og sem biskupinn átti sinn stóra þátt í að undirbúa og fá samþykkt á Alþingi: 1. Lög um afhending dómkirkjunnar til safnaöarins i Reykjavík og skiptingu Reykjavíkur í prestaköll (nr. 76, 7. maí 1940). Með þeim lögum var ákveðið, að f jölga prestum í Reykja- vík úr 2 í 6. Var samkvæmt þeim stofnuð í Reykjavík 3 ný prestaköll: Hallgrímsprestakall með 2 prestum, Nes- prestakall og Laugarnesprestakall. Voru hinir nýju prestar skipaðir í embætti frá 1. janúar 1941. 2. Lög um breytingu á lögum nr. J/5, 16. nóv. 1907 um skipun prestakálla (nr. 45, 5. apríl 1948). í þeim var ákveðið, að tveir prestar skyldu framvegis vera á Akur- eyri, og kom það til framkvæmda vorið 1948. 3. Lög um skipun prestakalla (nr. 31, 4. febr. 1952). Undanfari þeirrar löggjafar var sá, að 1951 voru á Alþingi samþykkt lög um skipun prestakalla (nr. 37, 14. marz 1951), þar sem prestaköll landsins voru ákveðin 102 með 105 prestum. I lögunum sjálfum var þó jafnframt ákveðið, að þau skyldi endurskoða þegar í stað og þeirri endur- skoðun hraðað svo, að nýtt frumvarp um málið yrði lagt fyrir næsta Alþingi. Átti biskup stærstan hátt í, að þessi ákvæði komust inn í lögin á síðustu stundu. Var síðan nefnd skipuð í málið og skilaði hún áliti sínu fyrir næsta reglulegt Alþingi, er síðan afgreiddi hin áður- nefndu lög um skipun prestakalla 1952, sem nú eru í gildi- Samkvæmt þeim er tala þjónandi presta í landinu 116> en prestaköllin 113. Þegar biskupinn tók við störfum, voru prestaköll lands- ins að lögum 109 með 110 prestum. I biskupstíð hans hefir því fjölgun prestakalla orðið alls um 4, en prests- embættin 6 fleiri nú en þá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.