Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 49

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 49
SIGURGEIR SIGURÐSSON BISKUP 271 4. Lög um söngmálastjóra þjóðkirkjunnar (nr. 73, 27. júní 1941). Þessi lög hafa orðið mjög til þess að efla og fegra kirkjusönginn í landinu. Samkvæmt skýrslu söng- málastjórans, er gefin var biskupi vorið 1953, hafa alls verið stofnaðir, síðan lögin tóku gildi, 165 kirkjukórar. Einnig hafa verið stofnuð kirkjukórasambönd í flestum prófastsdæmum landsins, og loks Kirkjukórasamband Is- lands vorið 1951. Ennfremur hefir undir stjórn söngmála- stjórans verið starfræktur um nokkur ár Söngskóli þjóð- kirkjunnar, þar sem kennt er meðal annars söngur og söng- stjórn, orgelspil, svo og tón og messusöngur þeim, er nám stunda í guðfræðisdeild Háskólans. 5. Lög um sóknargjöld (nr. 36, 1. apríl 1948). Þar er meðal annars sú breyting gjörð frá áður gildandi lögum, að sóknargjöldin eru hækkuð úr kr. 1.25 í kr. 3.00—6.00, og skal innheimta gjald þetta með vísitölu. Einnig er sóknarnefndum gjört auðveldara fyrir en áður að jafna niður aukagjaldi sem hundraðshluta af útsvörum safnaðar- manna, ef hinar lögboðnu tekjur eigi hrökkva fyrir gjöld- um kirkju. Hafa lögin mjög stutt að því að rétta við f járhag kirkn- anna, er bezt sést af því, að fram til 1948 var hámark sóknargjalds kr. 1.25 á gjaldanda, en nú (1953) kr. 27.00. 6. Lög um breyting á lögum nr. 5Jj, 27. júní 1921 um sölu á prestsmötu (nr. 15, 15. maí 1942). I lögum þessum er ákveðið, að andvirði seldra prestsmata skuli renna til kirkna þess prestakalls, sem naut hennar, en áður hafði féð runnið til ríkisins. Fór síðan fram við biskupsembættið uthugun á sölu prestsmata á undanförnum árum, er leiddi til þess, að ríkið endurgreiddi söluverð hinna áður seldu Prestsmata. Voru kirkjunum greiddar árið 1949 rífar 230 þúsundir króna vegna seldra prestsmata, og síðan hafa Þmr notið andvirðis prestsmatanna jafnótt og seldar hafa verið. 1. Lög um skipulag og hýsingu prestssetra (nr. 38, 1.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.