Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 52

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 52
274 KIRKJURITIÐ traust og hylli fólksins með sinni fögru og alúðlegu fram- komu. í tíð biskupsins hafa sjóðir þeir, sem varðveittir eru við embættið, mjög vaxið og þeim stórlega fjölgað. Munu þeir nú vera alls talsvert á annað hundrað. Hér skal getið nokkurra hinna stærstu, nefnd eign þeirra í árslok 1938 og árslok 1952: 1938 Kr. 1. Hinn almenni kirkjusjóður . 406.351.60 2. Prestsekknasjóður ........... 84.405.99 3. Prestakallasjóður ......... 3.760.30 4. Fæðingargjafasjóður Isl. . . — 5. Fyrningarsj. prestssetra . . . ca. 19.800.00 1952 Kr. 2.133.278.08 221.733.36 634.739.27 232.755.66 433.957.08 Læt ég þetta nægja til þess að sýna hinn öra vöxt sjóð- anna við embættið á þessu tímabili. Ný sálmabók fyrir þjóðkirkjuna var samin og gefin út í biskupstíð herra Sigurgeirs. Var hann formaður nefndar þeirrar, er vann að endurskoðun eldri sálmabókarinnar og útgáfu hinnar nýju. Ekki má láta ógetið hins mikla starfs biskupsins að því, að kynna íslenzku kirkjuna út á við og tengja hana traust- ari böndum en áður við aðrar kirkjur, ekki aðeins á Norð- urlöndum og í Evrópu, heldur og í Ameríku. Árið 1944 fór hann sem fulltrúi íslands vestur um haf til þess að sitja 25. þing Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. Ferðaðist hann víða um og flutti erindi og messur. Varð sú för mjög til þess að efla samband og samskipti íslenzku kirknanna vestra við móðurkirkjuna hér, báðum til gagns og heilla. Árið 1947 sat biskupinn ásamt prófessor Ásmundi Guð- mundssyni, formanni Prestafélags Islands, allsherjar kirkjuþing í Lundi í Svíþjóð, þar sem gengið var frá stofn- skrá fyrir Heimssamband lúterskra kirkna (Lutheran World Federation), og gjörðist íslenzka þjóðkirkjan með-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.