Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 76

Kirkjuritið - 01.12.1953, Síða 76
298 KIRKJURITIÐ 1. „Aðalfundur Prestafélags íslands, haldinn í Reykjavík dagana 14.—15. október 1953, fagnar þeim áhuga á viðreisn Skálholts, sem þegar er orðinn, en minnir jafnframt á, að níu alda afmæli Skálholts færist óðfluga nær. Fyrir því beinir fundurinn þeirri áskorun til stjórnarvalda og alþjóðar að veita með löggjöf og fjárstyrk endurreisn Skálholts öruggan stuðn- ing, til þess að þjóðin geti á verðugan hátt haldið þetta afmæli hátíðlegt í Skálholti sumarið 1956.“ Var tillagan borin fram af formanni Skálholtsfélagsins, Sig- urbirni prófessor Einarssyni. 2. „Aðalfundur Prestafélags íslands 1953 skorar á ríkis- stjómina að hvika í engu frá framkomnum kröfum um af- hendingu íslenzkra handrita úr dönskum söfnum.“ Tillaga þessi var frá séra Benjamín Kristjánssyni, og fylgdi henni skrifleg greinargerð, er séra Jón Auðuns dómprófastur las upp, þar sem tillögumaður sjálfur gat ekki komið til fund- arins. Aðalfundi Prestafélags íslands barst svohljóðandi kveðja frá forseta íslands, herra Ásgeiri Ásgeirssyni: „Þakka kveðjuna. Óska Prestafélagi íslands allra heilla í mikilvægu starfi.“ Prestafélaginu barst og samúðarkveðja frá ritara Kirknasam- bands Norðurlanda, Harry Johansson í Sigtuna í Svíþjóð, út af hinu sviplega fráfalli biskupsins yfir íslandi. Fundarmenn þökkuðu kveðjurnar með því að rísa úr sætum. Formaður Prestafélagsins, prófessor Ásmundur Guðmunds- son, kynnti fyrir fundarmönnum séra Eric Sigmar frá Seattle, U.S.A. Hann flutti Prestafélaginu kveðju frá Hinu evangelisk- lúterska kirkjufélagi íslendinga í Vesturheimi. Hann flutti og samúðarkveðju frá Vestur-íslendingum í tilefni af fráfalli biskups. Formaður Prestafélagsins svaraði og þakkaði kveðjurnar og bað hann séra Eric Sigmar að flytja kveðju íslenzku presta- stéttarinnar vestur. Séra Einar Sturlaugsson prófastur á Patreksfirði sagði lítiö eitt frá för sinni til Vesturheims og bar kveðjur Vestur-Islend- inga, presta og annarra. Séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík talaði um samstarf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.