Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Page 79

Kirkjuritið - 01.12.1953, Page 79
301 ug með fullum stuðningi ríkisvaldsins, stjórnar og alþingis, að inna af höndum hið mikla hlutverk í þjóðlífi íslendinga, sem henni er falið og hún hefur köllun til. Heyrir hér til m. a., að fullur stuðningur sé veittur til kirkjubygginga, svo og að allar ákvarðanir um mál þjóðkirkjunnar séu gerðar með ráði full- trúa klerkdómsins og safnaðanna. Gjafir til Möðrudalskirkju. Hinn 3. september 1949 var Möðrudalskirkja vígð af biskupi Is- lands, herra Sigurgeir Sigurðssyni. Við þá athöfn gáfust kirkjunni margar og stórar gjafir. Áður höfðu henni borizt gjafir frá Ölafi B. Björnss-yni á Akranesi, sem var fyrsti styrktarmaður kirkjubygg- ingarinnar, 100 kr. Þar næstur var Óskar Jónsson, útgerðarmaður í Hafnarfirði, er gaf 600 krónur. Þökk sé þeim báðum. Vigsludaginn voru gefnir munir og peningar. Biskupinn, Sigurgeir Sigurðsson, og prófessor Ásmundur Guðmundsson gáfu Biblíuna í skinnbandi. Einar læknir Ástráðsson passíusálma Hallgríms Péturs- sonar ljósprentaða, gersemis bók mikla. Frú Halldóra og Jón bóndi á Ærlæk í Öxarfirði rikkilín og skírnarskál, stórgjöf. Togarafélagið Austfirðingur gaf kirkjunni (síðar) forláta fagra silfurstjaka þrí- setta, hina fegurstu skrautgripi og afardýra. Vernharður Þorsteins- son menntaskólakennari gaf kirkjunni hurðirnar, ytri og innri, og 200 kr. að auki. Frú Þuríður Vilhjálmsdóttir og Þorlákur maður hennar á Svalbarði gáfu 2 einsetta silfurstjaka. Filippus Filippusson, Reykjavik, gaf kirkjuklukku, hinn mesta forláta grip. Ingibjörg Ey- fells gaf altarisdúk. Séra Einar Pálsson og Jóhanna Eggertsdóttir kona hans gáfu 4 sálmabækur. Frú Guðbjörg Kolka, Blönduósi, gaf altarisdúk. Peningagjafir. Vígsludaginn og síðan áheit og gjafir til orgelkaupa og styrktar kirkjunni: Halldór Ásgrímsson og fjölskylda hafa gefið kirkjunni stórbrotnastar gjafir og áheit, alls 12—1300 krónur. Einar Björnsson, Eyvindarstöðum, 500 kr. Ástríður Ásgríms, Baugsvegi 27, Rvík, 500 kr. Magnús Jónsson, Hofi, Vopnafirði, 100 kr. Nikulás Albertsson, Vopnaf., 100 kr. Séra Jakob Einarsson, Hofi, Vopnaf., 100 kr. Árni Vilhjálmsson læknir, Vopnaf., 100 kr. Séra Sveinn Vkingur, Rvík, 100 kr. Séra Magnús Már Lárusson, Rvík, 100 kr. Séra Sigurjón Jónsson, Kirkjubæ, 100 kr. Einar Ástráðsson læknir, Eskifirði, 100 kr. Karl Kristjánsson bóndi, Grímsst., 300 kr. Ásgrímur Jónsson mál- ari, Rvík, 300 kr. Einar Jónsson hreppstjóri, Hvammi, 100 kr. Stefán Pétursson bóndi, Flúðum, 100 kr. Alþingismaður Páll Zóphóniasson

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.