Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1953, Side 80

Kirkjuritið - 01.12.1953, Side 80
302 KIRKJURITIÐ búnaðarmálastjóri 200 kr. Séra Sigmar Torfason, Skeggjastöðum, 50 kr. Magnús Þórarinsson kennari 50 kr. María Maack yfirhjúkrunar- kona, Rvik, 150 kr. Stefán Tómasson, Rvík, 100 kr. Baldvin Þ. Krist- jánsson, Rvík, 50 kr. Aðalbjörg og Kristján, Grímsst., 150 kr. Kristin og Benedikt, Grímsst., 150 kr. Helgi Gunnlaugsson, Hafursst., áh. 100 kr. Ungfrú Hólmfríður Björnsdóttir, Rangá, 150 kr. Jón Þorkelsson, Arnórsst., Jökuldal, 100 kr. Frú Þóra Jónsdóttir, Þingholtsstr., Rvík, 100 kr. Áheit til Möðrudalskirkju 50 kr. Sama 50 kr. Frú Margrét Halldórsdóttir, Þjórsárg., Rvík, 50 kr. Brynhildur Stefánsdóttir ljós- móðir, Merki, 100 kr. Max’grét Sigfúsdóttir kennari, Skjögrastöðum, 100 kr. Unnur Thoroddsen frú, Rvík, 100 kr. Tvær frúr, dætur Hall- dórs Gunnlaugssonar, Vestmannaeyjum, 50 kx\ Stefán og Vernharður Bjarnasynir, Húsavík, 50 kr. Stefán (sami) og Friðþjófur Hraundal, Rvík, 100 kr. Valdimar Snævarr kennari, Völlum, 20 kr. Kristinn Einarsson kaupmaður, Rvík, 200 kr. Frú Áslaug Jónsdóttir, Rvík,'75 kr. Ingólfur Jónsson, Akureyri, 30 kr. Áheit 10 kr. Áheit 25 kr. Áheit frá Sigurði Björnssyni, Kópaskeri, 100 kr. Flugmenn Björn og Brynj- ólfur, Rvík, 50 kr. Frú Guðrún Magnúsdótttr, Reyðarfirði, 50 kr. Áheit 50 kr. Nafnlaust áheit, líklega frá Sigrúnu Pálsdóttur, 100 kr. Áheit frá Sk. 30 kr. Sigurður Sveinsson bílaeftirlitsm., Reyðarfirði, 50 kr. Sigui’björn Meyvatnsson vöi’usali, Rvík, 50 kr. Ferðafélag frá Árskógsströnd 130 kr. Sex Stokkseyringar 100 kr. Siglfirðingar og vestur-íslenzk kona 100 kr. Þórarinn Stefánsson, Björn Bjarnarson, Magnús Bjai’nason, Akranesi, 20 kr. Ólafur Sveinsson, Rvík, 50 kr. Guðfinna Þoi’steinsdóttir, Erla i Teigi 100 kr. Kjartan Ki’istjánsson frá Grímsst. 100 kr. Geir G. Zoéga vegamálstjóri 100 kr. Hermann Þorsteinsson, Hofi, Nf., 100 kr. Bergsveinn Stefánsson, Heyklifi 250 kr. Jón Bjöi’nsson bóndi, Skeggjast., 50 kr. Kostnað við orgelkaup og sendingu gáfu Ingibjörg E. Eyfells 100 kr., Aðalbjörg Stefánsdóttir frá Möðrudal 100 kr., Björn Þorkelsson frá Hnefilsdal 100 kr., alls 300 kr. Ásgeir Kröyer póstafgreiðslum.,Rvík, 150 kr. Frú Lóa Jó- hannsdóttir, Rvík, 50 kr. Arnþór Jensen kaupm., Eskif. (áheit) 200 kr. Frú Elinborg Sörensen, Rvík, 50 kr. Áheit Sigurgeirs Jónatanssonar, Skeggjast., Húnav.s., 100 kr. Áheit frá skipverjum Austfirðings 150 kr. Áheit frá konum af Eskifirði og úr Helgust.hr. 250 kr. Eii'íkur Pétursson bóndi, Bót, 50 kr. Samband austfirzkra kvenna 145 kr. Jóhann Gunnarsson, Norðfirði, 30 kr. Hannes Jónsson, Rvik (Laxárv.) 100 kr. Jóhann Ólafsson, Rvík, 20 kr. Áheit frá J. E. (frá ferðaskrif- st.), Akureyri, 100 kr. Áheit frá Einari H. Jónssyni, Vopnafirði, 100 kr. — Ennfremur var Þorsteinn Jónsson á Reyðarfii’ði mér mjög hjálpsamur um efniskaup til kii’kjunnar, og veit ég ei, hvað hann kann að hafa slegið af vei’ði á þvi. Er ég honum og öllum þeim, sem hafa gefið Möðrudalskirkju þessar stóru upphæðii’, innilega þakk- látur fyrir rausn þeirra og höfðingsskap. Sérstaklega þakka ég Hall- dóri Ásgrímssyni alþingismanni og Togarafélagi Austfirðings. 28. október 1953. Jón A. Stefánsson kirkjuliáldari, Möðrudál.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.