Kirkjuritið - 01.12.1953, Side 82
304
KIRKJURITIÐ
Frú Líney Sigurjónsdóttir,
ekkja séra Áma prófasts Björnssonar að Görðum, andaðist
hér í bænum 8. október síðastliðinn, 80 ára að aldri.
Frú Guðný Þorsteinsdóttir,
prófastsekkja frá Nesi í Norðfirði, andaðist hér í bænum
27. ágúst, 88 ára að aldri.
Séra Guðmundur Sveinsson frá Hvanneyri
dvelst í vetur í Kaupmannahöfn við guðfræðistörf og rann-
sóknir. Hann var einnig fulltrúi Prestafélags íslands á guð-
fræðilegu námsskeiði, er Danska prestafélagið gekkst fyrir í
lok októbermánaðar.
Stúdentar, innritaðir í guðfræðisdeild:
Sverrir Haraldsson, Björgvin Magnússon, Árni Pálsson,
Rögnvaldur Jónsson, Páll Pálsson, Baldur Vilhelmsson, Grímur
Grímsson, Hannes Guðmundsson, Júlía Sveinbjarnardóttir, Sig-
urður H. Guðjónsson, Stefán Lárusson, Tómas Guðmundsson,
Valgarð Runólfsson, Ásgeir Ingibergsson, Bjarni Sigurðarson,
Kári Valsson, Sigurjón Einarsson, Úlfar E. Kristmundsson,
Þórir Stephensen, Örn Friðriksson, Einar Þorsteinsson, Guðjón
Sigurðsson, Guðmundur Þorsteinsson, Haraldur Ólafsson, Ing-
ólfur Guðmundsson, Kristján Búason, Ólafur Skúlason, Skarp-
héðinn Pétursson, Thorolf Smith, Þórey Kolbeins, Þorleifur
Kristmundsson, Benedikt Arnkelsson, Eric H. Sigmar, Hinrik
Karl Aðalsteinsson, Matthías Frímannsson, Oddur Thorarensen,
Rafn Hjaltalín, Sigurður Steindórsson, Örn Helgason.
BEZTU BLISÁHÖLDIN I
EDINBORG