Kirkjuritið - 01.12.1953, Side 83
íslendingar!
ÁriS um kring halda skip vor uppi reglubúndnum samgöng-
um á milli hinna dreifðu hafna á landinu, og yfir vetur-
inn eru þetta oft einu samgöngutækin, sem fólk getur treyst
til aS skila farþegum og farmi heilum og óskemmdum í höfn.
Þess á milli eru fjölþættir möguleikar til flutninga, sem fela
þó ekki í sér neitt varanlegt öryggi um samgöngur, og er þaS
því hagsmunamál landsbúa sjálfra aS beina sem mest viS-
skiptum til vor. MeS því stySja þeir og styrkja þjónustustarf
vort og stuSla aS því, aS þaS geti aukizt og batnaS.
Taxtar vorir fyrir vöruflutning eru yfirleitt án tillits til
vegarlengdar, þar eS þjónusta vor miSar aS þvi aS jafna nokk-
uS aSstöSu landsbúa til samgangna, og er þess vænzt, aS þeir,
sem betur eru settir varSandi samgöngur, skilji þetta og meti.
Skip vor eru traust og vel útbúin og skipshafnirnar þaul-
æfSar, og er þetta mikils virSi fyrir viSskiptamennina, enda
viSurkennt af váryggingarfélögunum, sem reikna þeim, er vá-
tryggja, lægsta iSgjald fyrir vörur sendar meS skipum vorum.
Þetta fyrirtæki er eign stærsta félagsins á landinu, þjóS-
félagsins. Sumum finnst þaS félag svo stórt, aS þeir finna vart
til skyldleika eSa tengsla viS þaS, en sá hugsunarháttur þarf
aS breytast.
Skipaútgerð ríkisins.