Kirkjuritið - 01.02.1956, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.02.1956, Blaðsíða 5
SALMUR 51 Sá GuS, sem er Drottinn himna hár og hjörtun til líísins vekur, hann mýkir hin djúpu mannlííssár og myrkriS á ílótta rekur. Hann verndar oss gegnum öld og ár og alla í íaSm sinn tekur. Og kærleikur aldrei Drottins dvín né dylst oss á líísins vegi. Hann geíur þér kjark og gætir þín, svo glepja þig ekkert megi. Hann leiSir svo börnin litlu sín til ljóssins írá björtum degi. Hann greiSir þér leiS um grýtta braut og geiur þér styrk í hjarta. En loks, þegar æíi lýkur þraut, mun lýsa á djúpiS svarta hiS írelsandi Drottins íöSurskaut og íramtíSarríkiS bjarta. SVERRXR HARALDSSON.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.