Kirkjuritið - 01.02.1956, Blaðsíða 50
96
KIRK JURITIÐ
10. Ámesprestakall í Strandaprófastsdæmi (Árnessókn).
Heimatekjur:
1. Eftirgjald eftir hálft prestssetrið með 4 kúgildum og
og hlunninda ........................................ kr. 450.00
2. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald) ........... — 2100.00
3. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald) ................... — 315.00
kr. 2865.00
Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla,
er Árnes kennsluprestakall. Ber presti því að taka að sér barnakennslu
þar, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun í næsta launa-
flokki fyrir ofan aðra sóknarpresta.
11. Grímseyjarprestakall í Eyjafjarðaqrrófastsdæmi (Miðgarðasókn).
Heimatekjur:
1. Eftirgjald eftir prestssetrið .......................kr. 220.00
2. Árgjald af húsi (grunngjald)........................... — 200.00
3. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald)....................... — 30.00
4. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ........................... — 120.00
kr. 552.00
Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla,
er Grímsey kennsluprestakall. Ber presti því að taka að sér bamakennsl-
una, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun í næsta launa-
flokki fyrir ofan aðra sóknarpresta.
12. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi (Raufar-
■ hafnarsókn).
Heimatekjur:
1. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald) ........... kr. 1350.00
2. Fymingarsjóðsgjald (grunngjald) ..................... — 240.00
kr. 1590.00
Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla,
er Raufarhöfn kennsluprestakall. Ber presti því að taka að sér barna-
kennslu þar, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun í
næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta.
Umsóknarfrestur um öll prestaköllin er til 30. marz 1956.
Biskup Islands.
Reykjavík, 11. febrúar 1956.
Ásmundur Guðmundsson.