Kirkjuritið - 01.02.1956, Page 50

Kirkjuritið - 01.02.1956, Page 50
96 KIRK JURITIÐ 10. Ámesprestakall í Strandaprófastsdæmi (Árnessókn). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir hálft prestssetrið með 4 kúgildum og og hlunninda ........................................ kr. 450.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald) ........... — 2100.00 3. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald) ................... — 315.00 kr. 2865.00 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla, er Árnes kennsluprestakall. Ber presti því að taka að sér barnakennslu þar, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun í næsta launa- flokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 11. Grímseyjarprestakall í Eyjafjarðaqrrófastsdæmi (Miðgarðasókn). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið .......................kr. 220.00 2. Árgjald af húsi (grunngjald)........................... — 200.00 3. Fyrningarsjóðsgjald (grunngjald)....................... — 30.00 4. Árgjald af Viðlagasjóðsláni ........................... — 120.00 kr. 552.00 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla, er Grímsey kennsluprestakall. Ber presti því að taka að sér bamakennsl- una, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun í næsta launa- flokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. 12. Raufarhafnarprestakall í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi (Raufar- ■ hafnarsókn). Heimatekjur: 1. Árgjald af prestsseturshúsi (grunngjald) ........... kr. 1350.00 2. Fymingarsjóðsgjald (grunngjald) ..................... — 240.00 kr. 1590.00 Samkvæmt 6. gr. 1. nr. 31, 4. febrúar 1952 um skipun prestakalla, er Raufarhöfn kennsluprestakall. Ber presti því að taka að sér barna- kennslu þar, þegar kirkjustjórnin ákveður, og tekur hann þá laun í næsta launaflokki fyrir ofan aðra sóknarpresta. Umsóknarfrestur um öll prestaköllin er til 30. marz 1956. Biskup Islands. Reykjavík, 11. febrúar 1956. Ásmundur Guðmundsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.