Kirkjuritið - 01.04.1956, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1956, Blaðsíða 27
PISTLAR 169 Hvað veldui? Eitt af því, sem ég undrast í sambandi við fræðslumálin, er su staðreynd, að ekki er kennd íslandssaga í unglingaskólunum. Hverju gegnir þetta? Einkennilegt að skreyta sig með heitinu söguþjóð og stæra sig sýknt og heilagt af bókmenntaauði vor- um, ef vér teljum börn vor mega fara á mis við slíka fræðslu, °g áhrif hennar, einhver mestu mótunarárin. Eg held, að hér sé gat í fræðslukerfið, sem þurfi að bæta. Þetta tvennt: Þekking á sögu og bókmenntum þjóðarinnar, og kristin áhrif, á að efla í skólum landsins, — og framar öllu í ung- Jingaskólun um. Malaiía. Prófessor Níels Dungal skrifar skemmtilega grein um „Heim- sókn í Trinidad“ í Helgafelli. Þar er þessu skotið inn í: >/I’\'ær mýflugur bera malaríu á eynni, báðar anopheles, en önnur er anopheles bellator, sem hagar sér nokkuð öðru vísi en aðrar tegundir af þessari mýflugu. Flestídlar anophelestegundir verpa í polia og hvers konar sem vatn stendur í nálægt mannabústöðum og í þeim, en það gerir nionnum tiltölulega hægt að útrýma flugunum, því að ekki þarf annað en setja DDT í vatnið til þess að drepa lirfurnar, þegar þær skríða úr eggjun- Ulri' Með þessu móti hefir malariu verið útrýmt að mestu eða öllu leyti 1 niörgum löndum. En anopheles bellator er erfiðari viðureignar en nokkur °nnur tegund af öllu þessu mvflugnahyski. Hún verpir ekki í vanalega P°Ha, fötur eða kirnur, heldur verpir hún eingöngu í bromelíu-plöntur, sem ' nxa í trjám frumskógarins og á greinum þeirra. Bromelía-plantan er þannig • Sgð, að blöðin koma úr hvirfingu upp frá rótinni og hvirfingin er svo I e t, að þar myndast eins konar vatnsþéttur bolli. í rigningum safnast atn ’ þennan bolla, og í það verpir flugan eggjum sinum, sem eru vel ge.vmd hátt uppi í trjánum. Þeir, sem séð hafa frumskóg þakinn bromelium, i1 r seni iðulega eru mörg hundruð plöntur í einu tré, geta gert sér hug- "ynd Um, að það er algerlega óvinnandi verk að eyða öllum þeim mývargi, ®ni þar klekkst út. Þeir, sem trúa á sköpun, geta svo ihugað, hversu vel- 1 Ja< það afl sé mönnunum, sem skapar mýflugur — og síðan bromeliur —

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.