Kirkjuritið - 01.10.1956, Blaðsíða 5
Embættislaka hr. Ásgeirs Ásgeirssonar,
forseta íslands
Raða hcrra Ásmundar Quðmundssonar biskups i dómkirk'iunni
1. ágúsi 1956
Hlýðifi á orð Heilagrar Ritningar í Markúsargtiðspjalli 10.
kapitula, 4 2.-4 5. versi, er hljóða jiannig:
Jesú kallaði Pá til sín, og segir við þá: Þér vitið, að þeir, sem
talið er að ríki yfir þjóðunum, drottna tjfir jieim, og höfðingjar
þeirra láta þá kenna á valdi sínu; en eigi er því svo farið tjður
á meðai, en sérhver sá, er vill verða mikill tjðar á meðál, hann
skal vera jijónn tjðar, og sérhver sá, er vill tjðar á meðal vera
fremstur, liann skal vera allra þræll. Því að manns-sonurinn er
ekki heldur kominn til jtess að láta jijóna sér, heldur til jtess
að þjóna og til jiess að gefa lif sitt til lausnargjalds ftjrir marga.
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og drottni
Jesú Kristi.
^ dag hefst annað kjörtímabil í forsetatíð Ásgeirs Ásgeirsson-
ar> °g vill hann, að það hefjist, sem hið fyrsta, hér í Dómkirkju
landsins við guðsþjónustu, sálmasöng, Ritningarlestur og bæn.
^n þetta merkir það svo skýrt sem auðið er, að hann vill vinna
forsetastarf sitt í trausti til fulltingis Guðs, og að án Guðs telur
^ann sig í raun og veru alls ekkert geta gjört.
I samræmi við það hefi ég valið Ritningarorðin, sem ég las.
r Postulaflokki Jesú hefst metingur um það, hver þeirra sé mest-
Ur' En Jesús bendir þeim, hver sé hin sanna tign. Hún er ekki
J því fólgin að láta kenna á valdi sínu eða beita hörðu, heldur
1 því að þjóna og færa öðrum líf sitt að fórn, eins og hann sjálf-
Ur gjörði.
Fyrsti forseti vor, Sveinn Björnsson, tók það oft fram, að
ann Eti á starf sitt sem þjónustu við land og þjóð, og svo hafa
h]°rt beztu menn vorir á öllum öldum.