Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1960, Blaðsíða 47
Geirmundur Magnússon meðhjálpari. Minningarorö. Geirmundur Magnússon var fæddur 10. september 1883 á Glett- ingsnesi við Borgarfjörð eystra. Foreldrar hans voru Magnús Ben- ónýsson og kona hans Kristborg Geirmundsdóttir, sem þar bjuggu. Hjá foreldrum sínum ólst Geir- mundur upp og dvaldist hjá þeim fram til 18 ára aldurs. En þá flutt- ist hann upp í Hjaltastaðaþinghá og réðst þar í kaupavinnu, og átti Þar heima upp frá því. Ástæða nokkur lá til þess, að Geirmundur fór svo snemma al- farinn úr foreldrahúsum. Þann- ig var, að á bæ foreldra hans var stundaður sjór jöfnum höndum var allalgengt. Geirmundur var snemma látinn taka til hend- inni við heimilisstörfin. Meðal annars látinn róa til fiskjar. En það þoldi hann illa vegna stöðugrar sjóveiki, sem þjáði hann. Varð það því úr, með frændaráði, að þessi unglingspiltur lagði land undir fót, þangað sem vítt er til fjalla og grasið bíður eítir sláttumanninum. Fljótlega eftir komu sína í Hjaltastaðaþinghána varð Guð- Wundur meðhjálpari við kirkjuna á Hjaltastað. Gegndi hann því starfi í rúm fimmtíu ár. Mun það ekki algengt, að sami oiaður gegni því göfuga starfi jafnlengi. En Geirmundi var Þetta starf hugljúft og vann það með stakri prýði. Við það v°ru hans beztu minningar bundnar. Sérstaklega voru honum hugstæðar heimsóknir þriggja biskupa, sem vísiteruðu Hjalta- staðakirkju í meðhjálparatíð hans. En það voru herra Jón Helgason, herra Sigurgeir Sigurðsson og herra Ásmundur Guð- Geirmundur Magnússon meöhjálpari við landbúskap, eins og þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.