Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 211 En þar urðu þeir óneitanlega fyrir vonbrigðum. Ófriðar- bylgjan skall á þorpinu eins og brimgarður. Fyrst kom fjöldi flóttamanna. Og þeim tóku þeir með þessum orðum í liuga: »Ég var gestur og þér liýstuð mig“. Seinna var fólkið flest flutt á brott og þorpið að kalla jafnað við jörðu. Eftir vopnahléið burfu binir gömlu íbúar aftur, — þeir, sem lifað liöfðu af ógnirnar. Þeim fór þá líkt og Israelsmönnum þegar þeir komu úr útlegðinni. Þeir liófust lianda um endurreisn þorpsins og endurvakningu lífsins í sama anda og áður: Guðstrausti og hlýðni við boð Krists. Þorpið livað enn í dag vera líkast grænni, friðsælli vin (óasa) imian um liinar miklu lierstöðvar á Okin- awa. Amerískur bifreiðarstjóri, sem eitt sinn ók sögumanninum um þorpið, gat ekki orða bundizt, þegar honum varð litið þar ;l einn sprengjugýginn, sem æpti svo í þessu andrúmslofti: >,Vera má aS vi8 notum skökk vopn vi8 a8 umbreyta veröld- inni“. — Vera má að svo sé ekki aðeins um stríð og margs kon- ar aðra framkomu kristinna þjóða — heldur líka sumar starfs- aðferðir kirkj unnar, liér sem annars staðar. Vera má það! Osamræmi Skólavist barna og unglinga verður æ lengri. Langskólanámi °g sérmenntun lýkur oft ekki fyrr en menn eru meira en þrí- tugir, búnir að lifa hálfa ævina. Þannig er að einum þræði btið svo á að nauðsynlegt sé að menn búi sig sem rækilegast undir lífið. En að öðrurn hefur mannlífið aldrei verið meira vanmetið °g lítilsvirt en á þessari öld. Þess eru engin dæmi í sögunni, aö' jafn gífurlegar mannfórnir liafi verið færðar um víða ver- uld. Ofsóknum og styrjöldum linnir ekki. Undanfarið befur 1 tilefni af Eiclimanns-málinu verið sagt frá útrýmingu Gyðinga a styrjaldarárunum, frá morðum og hermdarverkum í Angóla, Alsír, Laos — fyrir utan alla bardagana. Nei, mannslífið er víða ekki metið meira en flugunnar nú á dögum. Og það er lieldur ekki talið svo ýkjamiklu lengra. Sú skoð- l,n hefur grafið um sig í hinum „kristna“ beimi síðustu ald- lrnar. Sá andi og lífsskilningur ríkir óneitanlega í flestum binum æðri skólum. Flestir koma þaðan kalnir á Iijarta í

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.