Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 35
SÉRA FRIÐRIK FRIÐRIKSSON KveSja I Ylur auðmjúkra handa liljóiVur um hjarta mitt fer um humfölar nætur og sólglaiVa daga. Ilm skildiriVu eftir aiV lífga lífið í mér. LjóiV var þín ævisaga. AuiVugur varstu, sem áttir þann vin er andann vekur af svefni. — AiV eiga í þrautum liiiV þolgóiVa skyn þaiV er að húa við efni. Gamall saztu í gömlúm stól gamla hókin á hnjánum. Bókin Helga var hjarta þíns sól. Það var hún, sem lýsti af bránum. Hennar mildi var mildi þín. Meistarans þyrnar þig stungu. I henni óttirðu heila sýn. Hún lagði orð á tungu. Svo vel mætti nefna þig brennandi hlys eða hjartan logandi kyndil — en væri það ekki að gera gys að gömlunt manni nteð vindil? II Þitt skóhljóð er dáið. Þó er mín þögn ekki snauð. Og þunginn í lijarta er frjór eins og mohlin svarta. 1 húmskauti jarðar á himininn falinn sinn auð. Á hlýjustu reininni hvítustu liljurnar skarta. Áfram fer þú. — Eftir stend ég. Orlagaþræðir rakna. Ég veit, að þú fylgir mér forlagaveg er framtíðardraumarnir vakna. Heilum fótum heldurðu fram á þá leið sem holdsins fúa cr varin, með Honum, er átti þinn helgasta eið og hollustu lífsins var svarin. Á rökkurslóð reikandi hnattar tinnu þér eldur og hlóð þá einu sigra er vinnast. Spámaður varstu nteð þessari þjóð og þín munu hörn hennar lengi með lotningu minnast. Úlfur Ragnarsson. 15

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.