Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.05.1961, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 235 ar, þá mun liún síðar finna ábyrgð sína gagnvart öðrum og það tillit, sem þeim ber. En þannig ætti íslenzka kirkjan alltaf að bera sitt merki, frjáls og hrein, án alls trúarbroka og þröng- sýni. Árelius Níelsson. Ur bréfi til biskups Bænadagurinn var hér ínjög ánægjulegur. Kraftur hans var uiér uug- Ijós. Eg fann Jiað strax og ég fór fyrir altarið. Mikil helgi og innri friður fylgdi honura. Messurnar hjá okkur voru háðar vel sóttar. Fólkið hefur begar vanizt á, að telja daginn í tölu hátíðisdaga. Og menn hafa talað við niig ura liið stóra hlutverk hans í trúarlífinu. Það er niikils vert, að hann skyldi auglýstur, eins og þú gerðir. Yið ineguin áreiðanlega athuga hvert gildi það hefur að auglýsa messurnar. Auglýsing uin eina niessu, ein- hvers staðar á landinu, er uni leið hvatning til allra safnaða að sækja kirkju. Þetta hænarefni var tíniahært, rajög athyglisvert. Pétur Sigurgeirsson. Sá, sem á ljósið innra með sér getur unað í kolamyrkri, eins og um liábjartan dag væri. En sá, sein hýr yfir rayrkri sól og illskuhugsununi gengur, líkt og uin nótt væri, í hádegissól. Hann er sjálfur sín eigin rayrkvastofa. Milton. Ef vér gætuin lesið hjörtu inargra þeirra, seni verða á vegi voruui, niyndum vér vera þeiiu inildari og afsaka það, sein oss virðist kynlegt eða forskrúfað í fari þeirra. J. R. Miller. Hafir þú niisst trúna á ínannlegl eðli, aðgættu þá hvað er að sjálfuni þér. Allen. Þrófraun kærleikans er ekki hvaða kröfur hann gerir, heldur hvað þann er fús til að vera án. E. B. Custer.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.